Spegillinn

Úkraínuher nær Khersonborg og hagvöxtur hér yfir 6% í ár

Spegillinn 11.11. 2022

Umsjón: Ásgeir Tómasson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Útsendingarstjórn: Valgerður Þorsteinsdóttir

Verðbólguhorfur hafa versnað dómi Hagstofu Íslands sem telur þó verðbólgan hafi náð hámarki í sumar. Ferðaþjónustan er nærri því hafa náð fyrri styrk og útlit fyrir hækkunum linni á fasteignamarkaði. Hagvöxturinn verður líkindum rúmlega sex próent í ár og tæp tvö prósent á því næsta. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi horfurnar í efnahagsmálum við Marinó Melsted, deildarstjóra rannsóknar- og spádeildar Hagstofunnar, sem sagði áhrif kórónuveirufaraldursins fjara mestu leyti út á þessu ári.

Úkraínskar hersveitir héldu í dag inn í borgina Kherson í samnefndu héraði í suðurhluta landsins. Úkraínski fáninn var dreginn húni í miðborginni. Rússar segjast hafa flutt allt herlið sitt austur fyrir ána Dnépr. Brynjólfur Þór Guðmundsson sagði frá.

Bæjarráð Akureyrarbæjar leggur til vinabæjarsamstarfi við Múrmansk í Rússlandi verði slitið, ásamt aðild samtökunum Northern Forum. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu. Amanda Guðrún Bjarnadóttir tók saman og ræddi við Heimi Örn Árnason, bæjarráðsmann.

Svíar ekki markmiðum sínum í loftslagsmálum fram til 2030, sögn fjármálaráðherra landsins. Fjöldi þingmanna, meðal annars þingmenn sem verja stjórnina falli, virðist ekki telja mikið liggi við. Kári Gylfason fréttaritari í Gautaborg fjallaði um málið.

Hætt er við dragi úr hvata til byggingar húsnæðis verði drög nýju frumvarpi lögum sem heimilar sveitarfélögum krefjast þess fjórðungur þess sem byggt er í formi íbúðarhúsnæði, verði á hagstæðu verði. Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins í viðtali við Kristínu Sigurðardóttur.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki hafa komist á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP-27, vegna fundar Evrópuráðsins í síðustu viku. Athygli hefur vakið loftslagsráðherra komst ekki heldur, - vegna fótbrots. Ráðstefnan stendur í tvær vikur og fer matvælaráðherra á ráðstefnuna fyrir hönd ríkisstjórnarinnar í seinni viku hennar. Þórdís Arnljótsdóttir ræddi við Katrínu.

Halldór Gunnar Ólafsson, oddviti sveitarfélagsins Skagastrandar, segir það hafa afhjúpað alvarlega veikleika öryggisinnviða sveitarfélagsins þegar það varð sambandslaust við umheiminn í sex klukkustundir við ljósleiðari fór í sundur í vegaframkvæmdum í Refasveit. Hann kveðst feginn því enginn slasaðist meðan ástandið varði. Finna þurfi tæknilegar lausnir til koma í veg fyrir svona lagað komi upp aftur.

Rúmleg

Frumflutt

11. nóv. 2022

Aðgengilegt til

14. nóv. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.