Spegillinn

Gæsluvarðhald framlengt og brotthvarfi Rússa mætt af efa

Spegillinn. 10. nóvember 2022. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.

Gæsluvarðhald hefur verið framlengt um tvær vikur yfir tveimur mönnum sem grunaður eru um skipuleggja hryðjuverk. Þeir voru handteknir í september. Lengra gæsluvarðhald vekur furðu Sveins Andra Sveinssonar verjanda annars mannanna. Oddur Þórðarson talaði við hann.

Desemberuppbót til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega lækkar um helming milli ára samkvæmt fjáraukalögum en formaður fjárlaganefndar vill það verði endurskoðað. Höskuldur Kári Schram tók saman og heyrist í Kristrúnu Frostadóttur (S), Ingu Sæland (F) og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (V)

Margfrestuð skýrsla ríkisendurskoðunar um sölu á Íslandsbanka verður birt á mánudag

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir stór hluti þjóðarinnar viti ekki og skilji ekki út á hvað sjávarútvegur gengur. Taka verði heiðarlegra samtal við þjóðina.

Stúdentaráð telur skrásetningargjöld við Háskóla Íslands séu innheimt á fölskum forsendum, þau standi ekki aðeins undir skráningu heldur líka kennslu. Alexander Kristjánsson talaði við Rebekku Karlsdóttur formann stúdentaráðs.

Hagsmunavörðum, eða lobbíistum, á vegum gas- og olíufyrirtækja hefur fjölgað um fjórðung á COP-ráðstefnunni síðan á síðasta ári. Um 600 slíkir eru skráðir á viðburði COP27-ráðstefnunnar, sem haldin er í Egyptalandi. Pétur Magnússon tók saman.

Skyndibitakeðjan KFC hefur beðist afsökunar eftir þýskir viðskiptavinir hennar voru hvattir til minnast atlögu sérsveitarmanna og óbreyttra borgara gyðingum í Þýskalandi og Austurríki fyrir rúmum áttatíu árum. Markús Þórhallsson sagði frá.

Lengri umfjallanir.

Ákvörðun Rússa um flytja herlið sitt frá borginni Kherson í Úkraínu er tekið með tortryggni. Ásgeir Tómasson tók saman.

Kennarar ættu geta sérhæft sig í geðrækt alveg eins og í stærðfræði eða íþróttum segir Sigrún Daníelsdóttir verkefnisstjóri í mennta- og barnamálaráðuneytinu. verið er undirbúa geðrækt verið sjálfstæð kennslugrein. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hana.

DNA sýnataka í nautgriparækt er bylting í ræktunarstarfi bænda. Framfarirnar jafnast á við framdrif undir dráttarvélar segir búfjárræktarráðunautur. Bjarni Rúnarsson tók saman og ræddi við Guðmund Jóhannesson, ráðunaut og ábyrgðarmann í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.

Frumflutt

10. nóv. 2022

Aðgengilegt til

11. nóv. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.