Brottvísun verður hápólitísk og leiðtogakjör í Japan
Mál Yazans Tamimi, sem er með vöðvahrörnunarsjúkdóm, er orðið hápólítískt eftir að formaður Vinstri grænna og félagsmálaráðherra bað dómsmálaráðherra um að fresta brottvísun hans.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.