Spegillinn

Afsögn Liz Truss og breytingar á stjórnarskrá

Liz Truss forsætisráðherra Bretlands fékk ekki stuðning þingflokks íhaldsmanna og valdi sér fjármálaráðherra sem hunsaði hennar stefnu. Fall hennar rekja til þess mati Hjartar Guðmundssonar alþjóðastjórnmálafræðings, Ólöf Rún Skúladóttir talaði við hann.

Eitthvað verður gera til sporna við banaslysum á Kirkjufelli segir landeigandi, en ekki auðvelt banna fólki fara á fjallið. Sólveig Klara Ragnarsdóttir talaði við Jóhannes Þorvarðarson, landeigenda og Bjarna Sigurbjörnsson bæjarfulltrúa í Grundarfirði.

Mörgum skipulögðum brotahópum hér á landi er stýrt af Íslendingum sem eru búsettir erlendis. Þrýstingur við landamærin hefur aukist, mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Pétur Magnússon sagði frá.

Allir sakborningarnir í saltdreifaramálinu svokallaða voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Tveir fengu þyngsta dóm sem lög leyfa. Brynjólfur Þór Guðmundsson tók saman.

Brestir eru þegar komnir í samstöðu nýrrar hægri stjórnar sem enn hefur ekki tekið við völdum á Ítalíu. Ítalskir miðlar greindu í dag frá leynilegum upptökum þar sem Silvo Berlusconi, lykilmaður innan stjórnarinnar, lofsamar Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Alexander Kristjánsson sagði frá.

------------

Snarpir pólitískir vindar hafa blásið í Bretlandi síðustu vikur og mánuði. Segja þeir hafi náð styrk fellibyls í dag þegar Liz Truss forsætisráðherra tilkynnti afsögn sína í beinni sjónvarpsútsendingu í hádeginu. Ásgeir Tómasson tók saman. Heyrist í .

Til rjúfa pattstöðu í stjórnarskrármálinu gæti þurft taka skref til baka og hugsa um hvernig eigi breyta stjórnarskrá í stað þess festast í deilum um hvað eigi standa í henni mati Ragnars Hjálmarssonar doktors í stjórnarháttum. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hann.

Fyrir liggja áætlanir gegn einelti en þrátt fyrir það gengur illa losna við þetta mein úr skólum og tómstundum barna. Í gær sagði ung stúlka sögu sína í fréttum, en einelti gegn henni gekk svo langt hún reyndi svipta sig lífi. Og dæmin eru mýmörg. Þorlákur Helgi Helgason er framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar, sem notuð er innan skóla til vinna gegn einelti Bjarni Rúnarsson talaði við hann.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar fréttahluta: Valgerður Þorsteinsdóttir.

Frumflutt

20. okt. 2022

Aðgengilegt til

21. okt. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.