Spegillinn

Átakasaga ASÍ og aldrei fleiri í gæsluvarðhaldi

Spegillinn 12. október 2022.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon.

Ólöf Helga Adolfsdóttir, frambjóðandi til forseta Alþýðusambandsins vonar formenn VR, Eflingar og Starfsgreinasambandsins, sem gengu af þingi ASÍ í gær, snúi aftur. Tillaga hennar um hafna kjörbréfum Eflingarfélaga hafi verið mistök. Trausti Jörundarson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, segir miður þinginu hafi verið frestað en er efins um friður verði kominn á í sambandinu fyrir vorið. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir tók saman.

Aldrei hafa fleiri sætt gæsluvarðhaldi og - og konur í haldi aldrei verið fleiri. Páll Winkel, fangelsismálastjóri segir álagið orðið það mikið erfitt tryggja öryggi starfsfólks. Dæmi séu um fangaverðir hafi orðið óvinnufærir eftir líkamsárás í starfi. Sunna Karen Sigurþórsdóttir talaði við hann.

Dælubílar voru kallaðir út Elliðaám í Reykjavík síðdegis í dag vegna sápu sem freyddi í ánum. Helgi Guðjónsson heilbrigðisfulltrúi segir líklegast sápan hafi borist gegnum göturæsi úr Breiðholti en vatn úr ræsinu rennur óhindrað í árnar. Alexander Kristjánsson tók saman.

----------

Ef svo fer stærstu félögin í Alþýðusambandinu segja sig úr því veikir það sambandið augljóslega segir Sumarliði Ísleifsson dósent í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands sem skrifað hefur sögu ASÍ. Staðan óljós og verði það næstu mánuði. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hann.

Núll komma þriggja prósenta efnahagssamdráttur var í Bretlandi í ágúst, því er hagstofa landsins greindi frá í dag. Hún birti einnig leiðrétta niðurstöðu um hagvöxtinn í júlí. Ásgeir Tómasson segir frá.

Yfirvofandi efnahagssamdráttur; versnandi hagur heimila; raforkuskortur; tíðar skotárásir glæpagengja; og ótrygg staða í utanríkismálum. ríkisstjórn í Svíþjóð stendur frammi fyrir mörgum áríðandi verkefnum. En það er eitt sem tefur - mánuði eftir þingkosningarnar hafa flokkarnir sem fengu meirihluta enn ekki komið sér saman um stjórnarsáttmálann. Kári Gylfason sagði frá stjórnarmyndun í Svíþjóð.

Frumflutt

12. okt. 2022

Aðgengilegt til

13. okt. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.