Spegillinn

Sprengingar við gasleiðslur í Eystrasalti og Rússar flýja herkvaðningu

Mikið af sprengiefnum hefði þurft til framkalla sprengingar sem Björn Lund jarðskjálftafræðingur efast ekki um ollu skemmdum á Nordstream gasleiðslum í Eystrasalti. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir tók saman.

Aukið eftirlit með störfum lögreglu þarf fylgja auknum rannsóknarheimildum, dómi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra býst við því frumvarp hans um forvirkar rannsóknarheimildir fái stuðning á Alþingi.

Bílaleiga Akureyrar sér fram á tugmilljóna króna tjón vegna bíla sem skemmdust í grjótfoki í óveðrinu. Steingrímur Birgisson, forstjóri fyrirtækisins segir verða skoðað hvort leigjendur hafi hunsað vegalokanir. Ólöf Rún Erlendsdóttir talaði við hann.

Hópur áhugafólks um einfaldar útfarir vill draga úr jarðarfarakostnaði. Kristján Hreinsson, forsvarsmaður hópsins segir óskynsamlegt eyða mörg hundruð þúsund krónum í jarðarför sem byggist meira eða minna á úreltum hefðum. Sverrir Einarsson útfararstjóri segir Íslendinga vanafasta en mörgum reynist erfitt greiða fyrir útför ástvina.

Afgreiðslu forsætisnefndar á meintu broti formanns Framsóknarflokks á siðareglum þingmanna var líkt við skrípaleik á Alþingi í dag. Höskuldur Kári Schram tók saman og heyrist í Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur (C), Andrési Inga Jónssyni (P) og Jóhannesi Páli Jóhannssyni (S).

----------

Mikill fjöldi Rússa hefur flúið til nágrannalandanna frá því stjórnvöld tilkynntu þrjú hundruð þúsund manna varalið yrði kallað til herþjónustu; margra kílómetra bílalest er landamærum Rússlands og Georgíu. Ásgeir Tómasson tók saman. Heyrist í rússneskum flóttamanni og Vadim Kuziev sérfræðingi í upplýsingatækni sem segir snúi þeir aftur verði þeir sendir til drepa saklaust fólk.

Me-too hreyfingin afhjúpaði það þó lög banni kynferðislega áreitni og hafi gert lengi er fjarri því þau dugi til koma í veg fyrir hana en það er líka svo fjallað er um kynbundið ofbeldi og áreitni á fleiri en einum stað. Dr. María Rún Bjarnadóttir, lögfræðingur segir þar geti átt við en þar geta átt við hegningarlög, jafnréttislög, vinnuverndarlög og mismunartilskipun Evrópusambandsins. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Maríu.

Pólverjar eiga von á gasi frá Noregi um nýja leiðslu um Eystrasalt. Leiðslan liggur rétt þar hjá sem leiðslur Rússa til Evrópu er fyrir. Núna eru þær gasleiðslur byrjaðar leka óvænt og af ókunnum orsökum í sænskri og danski lögsögu, og grunur er uppi um skemmdarverk. Þetta vekur upp ótta um nýja pólska leiðslan gæti líka farið leka. Gísli Kristjáns

Frumflutt

27. sept. 2022

Aðgengilegt til

28. sept. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.