Spegillinn

07.09.2022

Sérfræðingur í rekstri vatnsveitu hjá Veitum segir enn verið grafa frá lögninni og meta aðstæður. Ekki hægt útiloka jarðskjálftar hafi átt þátt í lögnin gaf sig.

Bjarni Geir Viðarsson, skurðlæknir á Landspítala segir mikilvægt fólk fari vel undirbúið í offituaðgerðir. Slíkar aðgerðir verða sífellt algengari hér á landi en yfir þúsund aðgerðir eru framkvæmdar á ári. Urður Örlygsdóttir talaði við hann.

Liz Truss, nýr forsætisráðherra Bretlands, sat fyrir svörum þingmanna í fyrsta sinn í dag síðan hún tók við embætti. Mikið var rætt um orkumál og útilokaði Truss hækka skatta á orkufyrirtæki. Oddur Þórðarson tók saman.

Þröstur Jónsson, oddviti Miðflokksins í Múlaþingi telur veglína, sem á minnka umferð í gegnum miðbæ Egilsstaða og leiða hana suður fyrir bæinn, skerði fallegt byggingarland til framtíðar. Rúnar Snær Reynisson sagði frá og talaði við Jónínu Brynjólfsdóttur, formann umhverfis- og skipulagsnefndar Múlaþings.

Kostuð afþreying verður sífellt algengari mati Elfu Ýrar Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar. Slík markaðssetning er ólögleg ef ekki er tekið fram um auglýsingu ræða. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir talaði við hana.

------------

Töluvert tjón varð þegar önnur af aðalvatnsæðum Veitna fyrir Reykjavíkurborg brast í síðustu viku. Stór hluti lagnakerfis höfuðborgarsvæðisins er yfir hálfrar aldar gamalt. Hafdís Helga Hauksdóttir ræddi við Sólrúnu Kristjánsdóttur framkvæmdastýru Veitna og Hrefnu Hallgrímsdóttur, forstöðumann hitaveitu.

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir Rússar hafi engu tapað í Úkraínustríðinu. Hann vísar því á bug þeir hafi átt upptökin. Pútín kom víða við þegar hann flutti ávarp og sat fyrir svörum á Efnahagsráðstefnu austrænna ríkja, EEF, í Vladivostok, við Kyrrahafsströnd Rússlands. Ásgeir Tómasson tók saman.

Á haustin láta pestir á sér kræla og sóttvarnalæknir hefur gefið út leiðbeiningar um COVID-19-bólusetningar frá miðjum mánuði. Örvunarbólusetningar 60 ára og eldri og fólks í áhættuhópum hefjast í Laugardalshöll 26. spetember segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hana.

Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir. Tæknimaður: Mark Eldred.

Frumflutt

7. sept. 2022

Aðgengilegt til

8. sept. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.