Spegillinn

Bruni á Ásbrú og nýr forsætisráðherra Bretlands

Erna Kristín Bjarnadóttir, sem missti allt sitt í eldsvoða við Ásbrú í morgun meðtók það ekki þegar hún lögreglu og slökkvilið störfum fyrir utan húsið heldur fór einfaldlega gráta. Hún reiknar með fjölskyldan þurfi byrja allt upp á nýtt. Sólveig Klara Ragnarsdóttir talaði við Ernu. Freyr Gígja Gunnarsson tók saman.

Ekkert í framburði mannsins sem var skotinn á Blönduósi varð til þess hann fékk stöðu sakbornings í málinu, sögn lögreglustjóra. Það hafi aðeins verið gert til veita honum meiri réttindi en ella. Ágúst Ólafsson sagði frá.

Til eldri borgarar geti verið lengur heima þarf segir María Fjóla Harðardóttir, formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, hins vegar spari það peninga til lengri tíma. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir talaði við hana.

Ísraelski herinn segir afar líklegt ísraelskur hermaður hafi skotið fréttamann Al Jazeera til bana á Vesturbakkanum í maí. Lögmaður hersins útilokaði þó hermaðurinn verði sóttur til saka. Þórgnýr Einar Albertsson sagði frá.

--------------

Liz Truss, verðandi forsætisráðherra Bretlands, lofar afgerandi aðgerðum til rétta af efnahag landsins og koma almenningi til aðstoðar vegna síhækkandi verðlags á nauðsynjavörum. Ásgeir Tómasson tók saman.

Þjóðarátak þarf til laga Íslendinga loftslagsbreytingum sem framundan eru og tíminn er knappur. Þetta segir Guðlaugur Þo?r Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Hafdís Helga Helgadóttir talaði við hann.

Hvorki í ár á því næsta verða samræmd próf lögð fyrir í grunnskólum. Mennta- og barnamálaráðuneytið greindi frá því í síðustu viku unnið væri þróun á nýju námsmati; Rúnar Sigþórsson prófessor emeritus við Háskólann á Akureyri segir deilur um samræmt próf nærri jafngömul skyldunámi í landinu. Hann fagnar því þróa eigi nýtt námsmat og færa nær skólunum en telur erfitt tvinna saman endurgjöf til nemenda og upplýsingasöfnun um skólakerfið.

Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn útsendingar fréttahluta: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.

Frumflutt

5. sept. 2022

Aðgengilegt til

6. sept. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.