Spegillinn

Neitar morðákæru, hitamet sumarsins, úkraískt kjarnorkuver

Umsjón: Ásgeir Tómasson

Tæknimaður: Marteinn Marteinsson

Magnús Aron Magnússon, sem er ákærður fyrir hafa myrt mann í Barðavogi í Reykjavík fyrr í sumar, neitar sök. Mál gegn honum var þingfest í dag.

Mesti hiti ársins hér á landi mældist í dag. Hitinn fór í 25 stig á Mánarbakka á Tjörnesi síðdegis. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá og ræddi við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson, eiganda tjaldsvæðisins Mánárbakka, og Birgi Örn Höskuldsson veðurfræðing sem gerir ekki ráð fyrir hitinn verði meiri það sem eftir er ársins.

Forseti Úkraínu ætlar sjá til þess eftirlitssveit Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar komist kjarnorkuverinu í Zaporizhzhia. Hann hitti í dag forstjóra stofnunarinnar sem fer fyrir hópnum. Þórgnýr Einar Albertsson sagði frá.

Tveir hafa látist það sem af er á ári á Grænlandi eftir tilraunir til smygla fíkniefnum innvortis til landsins. Slíkt smygl hefur færst í aukana og hafa þrjátíu og þrír verið handteknir á árinu, fleiri en nokkru sinni áður þar í landi. Dagný Hulda Erlendsdóttir sagði frá.

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir Úrvinnslusjóður lykilþáttur í koma á almennilegu hringrásarhagkerfi hér á landi. Starfshópur ráðherra, sem skila á tillögum um breytingar á lögum um Úrvinnslusjóð, hefur þegar hafið störf. Oddur Þórðarson ræddi við ráðherra.

Skýrslur hafa verið teknar af öllum fjórum sem hafa réttarstöðu sakborgninga vegna meintra brota á friðhelgi einkalífs. Málið snýr svonefndri skæruliðadeild útgerðarfélagsins Samherja. Í fyrravor voru birtar fréttir um samskipti fólks sem tengdist Samherja með einhverjum hætti og tilraunir þess til hafa áhrif á umræðu um fyrirtækið í fjölmiðlum.

Öll aðildarfélög Bandalags háskólamanna koma sameinuð samningaborði við upphaf kjaraviðræðna í ár. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Friðrik Jónsson, formann BHM, um ástand og horfur í viðræðunum. Einnig heyrðist í Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um þátt ríkisstjórnarinnar í komandi viðræðum.

minnsta kosti þrjátíu létust og á sjötta hundrað særðust í blóðugum óeirðum sem brutust út í Bagdad, höfuðborg Íraks. Það gerðist eftir eldklerkurinn og stjórnmálamaðurinn Moqtada al-Sadr lýsti því yfir hann væri hættur afskiptum af stjórnmálum.

Reynt er fólk til hverfa frá samkynhneigð og fara aftur inn í skápinn í fjölda trúfélaga í Svíþjóð. Bælingarmeðferð, eins og hún hefur verið nefnd hér á Íslandi, er bönnuð með lögum í Þýskalandi og rætt hefur verið um banna hana, bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Kári Gylfason í G

Frumflutt

30. ágúst 2022

Aðgengilegt til

31. ágúst 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.