Spegillinn

Óeining ríkisstjórnarflokkanna, byssueign Í USA og Sue Gray skýrslan

Prófessor í stjórnmálafræði á ekki von á óeining sem komin er upp innan ríkisstjórnarflokkanna í afstöðu til brottvísana flóttafólks málið sprengi stjórnina. Þó undirstriki það hversu mikill munur á stefnu flokkanna.

Íslendingur sem býr í Texas á ekki von á afstaða almennings til byssueignar breytist þrátt fyrir enn eina mannskæðu skotárásina í ríkinu í gær.

Fyrsti formlegi fundur fulltrúa framsóknarflokks, pírata, samfylkingar og viðreisnar um myndun meirihluta í borgarstjórn fór fram í dag. Oddviti framsóknar segir lítið hafi verið snert á málefnum.

Heimastjórnir aukið hlutverk í Múlaþingi á komandi kjörtímabili samkvæmt málefnasamningi meirihlutans sem undirritaður var í gær.

Lyfjarisinn Pfizer býðst til selja fátækustu þjóðum heims einkaleyfislyf á kostnaðarverði. Áætlað er yfir einn milljarður jarðarbúa njóti góðs af átakinu.

Margboðuð skýrsla um brot á Covid reglum í breska forsætisráðuneytinu kom út í dag. Í henni segir ekkert geti afsakað það sem þar fór fram, embættismönnum beri axla ábyrgð á framferðinu.

Frumflutt

25. maí 2022

Aðgengilegt til

26. maí 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.