Spegillinn

Krafa um rannsóknarnefnd, kosningar og samfélagsmiðlar og gagnaver

Salan á Íslandsbanka var áberandi í umræðum í þingsal í dag. Þingmenn úr stjórnarandstöðu fóru fram á hlé yrði gert á þingfundi eftir grein birtist í Kjarnanum þar sem haft er eftir Sigríði Benediktsdóttur, hagfræðingi við Yale-háskóla, söluferlið hafi verið ólöglegt. Sigríður er fyrrverandi framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands og sat í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið. Hún segir í viðtali við Kjarnann þegar yfir 150 kaupendur séu valdir til kaupa magn bréfa, sem svo lítið það hefði ekki hreyft við markaðsvirði Íslandsbanka ef þeir hefðu keypt á eftirmarkaði, brjóti það í bága við lög um sölumeðferð eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Ríkisendurskoðun hefur fallist á beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úttekt á útboðinu og sölunni.

Tilkoma samfélagsmiðla hefur á liðnum árum gjörbreytt kosningabaráttu í vestrænum lýðræðisríkjum. Segja straumhvörf hafi orðið þegar upp komst árið 2018 breska fyrirtækið Cambridge analytica hafði selt forsetaframboði Donalds Trumps persónuupplýsingar um 87 mlljóna Facebook notenda fyrir forsetakosningarnar 2016. Í kjölfarið var persónuverndarlöggjöf víða breytt á vesturlöndum. Sveitarstjórnarkosningar verða hér á landi eftir rúman mánuð. Í gær var haldinn rafrænn fundur á vegum Persónuverndar, Fjarskiptastofu, Fjölmiðlanefndar, Landskjörstjórnar, lögreglu og netöryggissveitarinnar CERT-IS um stafrænar áskoranir frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Almennir frambjóðendur voru hvattir til sækja fundinn því það er margt varast í kosningabaráttunni. Helga Þórisdóttir er forstjóri Persónuverndar.

Erlend stórfyrirtæki hafa fengið milljarðastyrki til byggja gagnaver í Svíþjóð. Í staðinn vonuðust stjórnvöld eftir þúsundum starfa, verðmætri þekking og betri stafrænum innviðum. Styrkirnir sæta vaxandi gagnrýni, sem og lágt raforkuver til gagnaveranna. Og hefur ríkisendurskoðun tekið málið til athugunar.

Helstu atriði frétta:

Ríkisendurskoðun stefnir því skila úttekt á útboði og sölu ríkisins á Íslandsbanka í júní. Kröfu stjórnarandstöðunnar um rannsóknarnefnd á vegum Alþingis rannsaki útboðið var hafnað.

Bankasýsla ríkisins vísar á bug gagnrýni hagfræðings, sem sat í rannsóknarnefnd Alþingis um hrunið, lög hafi verið brotin við söluna á Íslandsbanka.

11 flokkar bjóða fram til borgarstjórnar í vor. Framboðsfrestur rann út í dag. Framboð í Reykjavík var í miklu kapphlaupi við tímann til skila inn meðmælum í tæka tíð.

Sáralitlu munar á fylgi Emmanuels Macrons Frakklandsforseta og Marine

Frumflutt

8. apríl 2022

Aðgengilegt til

9. apríl 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.