Spegillinn

Spegillinn 15. september 2021

Spegillinn 15. september 2021

Umsjón: Kristján Sigurjónsson

Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon

Gríðarlegur hiti og mikil gasmengun fylgdi auknu hraunflæði á gosstöðvunum í dag. Vettvangsstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum segir margir átti sig ekki á hættunni. Þyrla landhelgisgæslunnar þurfti sækja tvo út á hraunið í dag.

Eldfjallafræðingur segir hraunbelgir munu ítrekað verða til í hrauninu í Geldingadölum og springa með svipuðum afleiðingum og í dag þegar eldár tóku renna ört úr gosinu.

Sóttvarnalæknir segir verið taka ákveðna áhættu með því leyfa 1.500 manns koma saman ef þeir hafa tekið kórónuveiruhraðpróf. Embætti landlæknis hefur fengið margar umsóknir um markaðsleyfi fyrir slík próf.

Eitt ár gæti liðið þar til framleiðsla hæfist nýju gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi. Mygla hefur fundist í húsnæðinu.

Liz Truss, ráðherra utanríkisviðskiptamála, er nýr utanríkiráðherra Bretlands. Boris Johnson forsætisráðherra hóf í dag hrókeringar í ríkisstjórninni.

Lengri umfjöllun:

eru tíu dagar til alþingiskosninga 25. september. Á mánudag voru málefni ungs fólks til umræðu í Speglinum, hvaða málaflokkar væru þeim hópi efst í huga. Í dag eru það málefni eldra borgara, roskinna, aldraðra, 60 plús eða hvað við viljum kalla þennan hóp. Og hann er býsna fjölmennur. Um 20 prósent landsmanna er 60 ára og eldri - hátt í 74 þúsund manns og nærri 12 prósent landsmanna er 67 ára eða eldri eða ríflega 45 þúsund manns. Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara og Ingibjörg H Sverrisdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ræða málin í spjalli við Kristján Sigurjónsson.

Breskir fjölmiðlar þreytast ekki á endurtaka Emma Raducanu, sem sigraði á opna bandaríska tennismótinu nýlega, var fyrir nokkrum mánuðum venjuleg skólastúlka taka stúdentspróf. Raducanu þykir sýna smitandi leikgleði, sem í viðbót við uppruna hennar og hæfileika breska fjölmiðla til spá því hún tekjumöguleikar hennar slái öll met. Allt þetta veitir innsýn í peningamaskínu íþróttanna. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Birt

15. sept. 2021

Aðgengilegt til

14. des. 2021
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.