DRIPP, María Magdalena og Bústaðurinn/rýni
María Magdalena var fyrst til þess að hitta Jesú upprisinn, og fyrir henni treysti hann boðskap sínum. Í frumkristni var skrifum um hana ýtt til hliðar og í gegnum söguna hefur ímynd…

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.