Víðsjá

Björk

Viðtal við Björk Guðmundsdóttur um tíundu sólóplötu hennar, Fossoru.

Endurfluttur þáttur.

Frumflutt

27. des. 2022

Aðgengilegt til

28. des. 2023
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.