Svipmynd af Ara Braga Kárasyni
Ari Bragi Kárason eyddi öllum fermingarpeningunum í geisladiskabúð og tæmdi þar trompetrekkann. 16 ára stakk hann af til New York til þess að sjá átrúnaðargoðin í jazzklúbbum borgarinnar.
Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.