Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÁS 1
RÁS 2
RONDÓ
Dagskrá
Leit
Þættir
Fora Rósu Gísladóttur, dúkristur Ástu Sigurðardóttur
Á þessari sýningu langaði mig að leita að sjálfri mér, segir Rósa Gísladóttir sem hefur nú skapað þrjár sýningar í húsi þriggja skúlptúrista á stuttum tíma. Sýninguna Loftskurð í safni…
Svipmynd af Lilju Sigurðardóttur, Kramp
Lilja Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur er nýr bæjarlistarmaður Kópavogs. Hún hefur þó ekki alltaf búið þar í bæ. Lilja var aðeins fimm ára þegar hún flutti lagðist í heimshornaflakk…
S.W.I.M og Skuld
Tónlistarmaðurinn Gunnar Jónsson Collider gaf í gær út sína aðra breiðskífu sem kallast S.W.I.M hjá plötuútgáfunni A strangely isolated place. Þar er á ferð sveimtónlist, ambient tónlist…
Arthur Lee og Love, Ungi einleikarar og alþjóðlegu Booker verðlaunin
Búlgarski rithöfundurinn og ljóðskáldið Georgi Gospodinov hlaut í vikunni alþjóðlegu Booker verðlaunin fyrir sína fjórðu skáldsögu, Time Shelter í þýðingu Angela Rodel. Þetta er í…
Sigurður Guðjónsson á Hjalteyri, Manfreð í Smiðshúsi og Lónið
Myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson er hvað þekktastur fyrir tímatengd verk sem rannsaka manngerðar vélar og tækniminjar. Um liðna helgi opnaði hann sýninguna ?Leiðni leiðir? í…
Svipmynd af hljómsveitarstjóra
Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri, píanóleikari og tónlistarmaður hefur unnið að ansi fjölbreyttum verkefnum í gegnum tíðina. Hann stundaði fiðlunám sem ungur drengur en…
Súrrealisminn
Víðsjá rifjar í dag upp þátt frá árinu 2010 um súrrealismann. Aðalviðmælandi í þættinum er Benedikt Hjartarson bókmenntafræðingur.
Korda samfónía, Melanie Ubaldo, Mótettukórinn
Vestræn klassísk tónlist er ekki miðdepill alls, segir Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths sem stýrir stórsveitinni Kordu Samfóníu. Korda samfónía er sennilega ein óvenjulegasta hljómsveit…
Sunna Gunnlaugsdóttir, Snorri Ásmundsson
Becoming kallast ný plata jazzpíanistans Sunnu Gunnlaugsdóttur. Platan hefur vakið athygli í jazzheiminum enda tríó Sunnu með tryggan hlustendahóp eftir 20 ár í bransanum. Sunna segir…
Matthew Barney, Úlfur Eldjárn, Ísak Harðarson
Úlfur Eldjárn gaf út nýtt lag í síðustu viku og von er á plötu á næstunni. Lagið ber nafnið Continuum, og gefur forsmekk að því sem koma skal í nýrri plötu,
Safnasafnið, Jenný Karlsdóttir, Nýjar raddir
Það er alltaf ánægjuefni þegar Safnasafnið á Svalbarðsströnd opnar dyr sínar í sumarbyrjun. Í blíðskaparveðri um liðna helgi tóku stofnendur safnsins, Níels Hafstein og Magnhildur…
Svipmynd af hönnuði, Þú
Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður er gestur okkar í svipmynd dagsins. Búi hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frumkvöðlastörf, meðal annars fyrir mat framleiddan úr…
Fimmtíu plöntur fyrir frið, Tónbil, Norma Tanega
Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari sýnir nýjar ljósmyndir sínar í Berg Contemporary galleríi við klapparstíg sem heitir Fimmtíu plöntur fyrir frið. Þar ljósmyndar Katrín gróður, bæði…
Athugasemdir, Tunglóður, Jerúsalem
Ljóðverkið Tunglóður er óðs manns óður segir í kynningartexta um nýja ljóðabók, fyrstu ljóðabók Karls Ólafs Hallbjörnssonar. Karl Ólafur er heimspekimenntaður og innblásinn af skáldskap…
útvarp verður tónverk, Fullorðið fólk og verðmæti andlegrar næringar
Sameiginleg ástríða fyrir útvarpi er kveikjan að nýju tónverki kammerhópsins Ensamble Adapter, sem frumflutt verður í Hafnarborg á sunnudag. Hópurinn, sem stofnaður var stofnaður …
Svipmynd af rithöfundi
Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur, myndhöfundur og kennari er gestur okkar í Svipmynd dagsins. Ragnheiður hefur bæði skrifað og myndskreytt bækur fyrir börn og unglinga auk þess…
Ýrúrarí, Mæður og synir og Kría
Hönnunarmars er í þann mund að hefjast. Alls eru um 100 sýningar á dagskrá hátíðar í ár og 120 viðburðir svo það er af nægu að taka fyrir alla forvitna um það sem er að gerast í heimi…
Íslenski dansflokkurinn 50 ára, Til hamingju með að vera mannleg
Íslenski dansflokkurinn fagnar um þessar mundir 50 ára afmæli. Flokkurinn var stofnaður árið 1973 eftir þó nokkurn aðdraganda. Það voru svo ballettmeistararnir Alan Carter og Julia…
Svipmynd af rektor Listaháskóla Íslands, Maístjarnan
Kristín Eysteinsdóttir hefur verið ráðin nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín er auðvitað þjóðkunn kona. Eftir stuttan tónlistarferil fór hún í nám í dramatúrgíu til Árósa, tók…
Horfinn heimur, bókmenntahátíð, skjalavarsla
Á morgun verður heimildamyndin Horfinn heimur eftir Ólaf Sveinsson forsýnd í Bíó Paradís. Myndin fjallar um gerð Kárahnjúkavirkjunar og hefur verið mörg ár í vinnslu. Hún var að mestu…
Smáatriðin, Svartþröstur, óáþreifanlegur menningararfur
Kona með háan hita vegna veirusýkingar tekur bók eftir Paul Auster úr bókaskápnum heima hjá sér. Á saurblaðinu er áritun frá fyrrverandi kærustu. Minningarnar flæða fram og smátt…
Guðmundur Andri Thorsson, Berglind María Tómasdóttir og barnamenning
Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur kemur í heimsókn með nýútkomna bók sem hann kallar Rimsírams. Þar er að finna alls kyns stutta texta, hugleiðingar um líf og samfélag, lífsreglur…
Kristinn E. Hrafnsson og tíminn, Sif Ríkarðsdóttir og tilfinningar
Í Víðsjá dagsins: samtal um myndlist og tímann og tilfinningar í Íslendingasögum.
Biðin eftir Godot, köttur mús og greind, og tónlistarlegt samhengi
Sveinn Einarsson, leikstjóri, rithöfundur og fyrrverandi leikhússtjóri, var einn þeirra heppnu sem fengu að upplifa umbyltingu leikhússins í París um miðja síðustu öld. Leikhús fáránleikans…
Til hamingju með að vera mannleg, Come closer
Sigríður Soffía Níelsdóttir, eða Sigga Soffía, er danshöfundur og dansari sem hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum frá því hún útskrifaðist sem dansari frá Listaháskóla Íslands 2009.
11.04.2023
Kriðpleir í svipmynd og Djöfulsins snillingur
Sjálfsalinn heitir nýtt útvarpsleikverk leikhópsins Kriðpleirs sem frumflutt verður um páskana. Kriðpleir er skipaður þeim Ragnari Ísleifi Bragasyni, Friðgeiri Einarssyni, Árna Vilhjálmssyni…
Stabat Mater, Glataðir snillingar, Óræð myndlist
Við ræðum við Hallveigu Rúnarsdóttur sópransöngkonu í þætti dagsins, um eitt dáðasta tónverk barrokktímans, Stabat Mater eftir Pergolesi, sem samið var við einn þekktasta sálm kristninnnar.
Arfur og umhverfi, Svikull silfurljómi, Sakamoto
Á laugardaginn opnaði sýning myndlistarkonunnar Unu Bjargar Magnúsdóttur í samkomuhúsinu á Súðavík. Una Björg er fjórði listamaðurinn sem velst til þátttöku í sýningarröð Listasafns…
Djöfulsins snillingur, Listbókamessa, Óbragð
Reykjavík Art Book Fair / Listbókamessa eða Bókverkamessa fer fram um helgina í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Þetta er í annað sinn sem listbókamessan fer fram hér á landi en…
Svipmynd af listamanni: Melanie Ubaldo
Melanie Ubaldo fæddist árið 1992 á Filippseyjum en býr nú og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2022, hefur tekið þátt…
Fikta, Vanþakklái flóttamaðurinn, Gork
Harmonikkuliekarinn Jónas Ásgeir Ásgeirson hlaut á dögunum íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar og samtímatónlistar fyrir plötuna Fikta.
Fyrirbæri, Hugo Llanes, Prinsessuleikarnir, leiklistardagurinn
Fyrirbæri kallast rými við Ægisgötu, rekið af listamönnum og hýsir vinnustofur fjölbreyttra listamanna - vel yfir þrjátíu talsins. Þetta eru listamenn á öllum aldri með ólíkan bakgrunn…
Kjarvalstaðir 50 ára, sannleikur í sjónrænu efni, Íslandsklukkan
Myndlistarhúsið á Miklatúni sem í daglegu tali heitir Kjarvalsstaðir og er hluti af Listasafni Rvk er fimmtíu ára. Þetta fallega hús hannað af Hannes Kr. Davíðssyni arkitekt sem var…
Svipmynd af Ágústi Guðmundssyni
Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleikstjóri fékk heiðursverðlaun íslensku kvikmyndaakademíunnar á Eddu verðlaununum. Ágúst er fæddur 1947, gekk í Menntaskólann í Reykjavík, lærði leiklist…
Að rekja brot, menning á mannöld, fegurðin í hversdagsleikanum
Í Gerðarsafni stendur nú yfir sýningin Að rekja brot, þar sem sex erlendir listamenn rannsaka nýlenduhyggju, rasisma og kúgun. Með því að rekja brot sinnar eigin sögu og sjálfsmyndar…
Íslensku myndlistarverðlaunin 2023
Víðsjá dagsins er tileinkuð þeim listamönnum og sýningum sem hlutu verðlaun á Íslensku myndlistarverðlaunum þann 16.mars síðastliðinn.
Myndlist á Íslandi: ný myndlistarstefna og framtíðarsýn
Íslensku myndlistarverðlaununum verða afhent í kvöld við hátíðlega athöfn í Iðnó, en þetta er í sjötta sinn sem verðlaunin eru veitt. Í dag stendur svo yfir ráðstefna í Þjóðmenningarhúsinu,…
Svipmynd af Jónmundi Grétarssyni, Millibilsmaður
Jónmundur Grétarsson leikari ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og Garðabæ. Hann sló í gegn í söngleiknum Bugsy Malone sem settur var á svið í Loftkastalanum árið 1997 en ætlaði samt…
Ljósmyndir Rúnars Gunnarssonar, Draumaþjófurinn, Smithsonian
Rúnar Gunnarsson ljósmyndari er fæddur árið 1944. Hann fékk sína fyrstu myndavél árið 1957 og fór þá beinustu leið út að mynda og hefur verið að mynda síðan. Ljósmyndasýnin á verkum…
Prinsessuleikarnir, Kerfi í Berg contemporary, Roni Horn
Í Berg Contemporary við Klapparstíg var opnuð um liðna helgi sýningin Kerfi þar sem ný verk eftir Heklu Dögg Jónsdóttur myndlistarkonu eru til sýnis. Verkin á sýningunni eru þrenns…
María Mey, Velkomin til Téténíu
María Mey sem hin hreina mær hefur verið einn helsti innblástur listamanna af öllu tagi frá því að hún kom fram á sjónarsviðið. Hin hreina og óflekkaða mær er þó ekki svo óflekkuð…
Svipmynd af Ingibjörgu Jóhannsdóttur, ritstjórn og ritskoðun
Ingibjörg Jóhannsdóttir hefur verið safnstjóri Listasafns Íslands í rétt rúma viku. Hún var skipuð í starfið í desember af menntamálaráðherra eftir að hafa verið valin úr hópi sex…
Smámunir sem þessir, Þrenna frá Ars Longa
Smámunir sem þessir eftir írska rithöfundinn Claire Keegan kom út í íslenskri þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur í síðustu viku. Þetta er fjórða bók höfundarins sem er margverðlaunuð…
Ingunn FJóla Ingþórsdóttir, Eyþór Gunnarsson um Wayne Shorter, Sólrún
Endurvarp kallast sýning Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur í Listvali á Granda. Á sýningunni kannar Ingunn Fjóla mörk málverks og vefnaðar, þar sem verkin verða hugleiðing og tilraun til…
Skilaboð að handan, Kammerkór Norðurlands, súrrealistar
Mikilvæg skilaboð að handan eru hvatinn að baki nýrri sýningu GJörningaklúbbsins sem opnar dyr sínar í Gallerí Porti um helgina. Þær Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir, sem hafa…
Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar,Öllum hnútum kunnug, ímyndunarafl
Einn af hápunktum ársins í heimi hönnunar er hönnunarvikan í Stokkhólmi fer fram í febrúar ár hvert. Íslenskir hönnuðir kynntu þar áhugaverkt verkefni í þetta sinn, sem enn er til…
Hjónaband rauðu fiskanna, Ghost Choir, Jarðsetning
Tveir félagar úr hljómsveitinni Ghost Choir verða gestir þáttarins í dag. Sveitina mynda Hannes Halldórsson, Magnús Tryggvason Elíassen, Pétur Hallgrímsson og Jóhannes Birgir Pálmason…
Óbragð, verkföll, Vatnið og landið
Í dag kemur út skáldsagan Óbragð. Þetta er fyrsta skáldsaga höfundarins, Guðrúnar Brjánsdóttur, en hún vann samkeppni Forlagsins, Nýjar raddir 2020, með nóvellunni Sjálfstýringu. Óbragð…
Hreinsunaraðferðir, Stephen Hough, bókmenntaverðlaun og Brimhólar
Rétt fyrir hádegi í dag var tilkynnt um tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Ljóðabókin Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson, sem Bjartur gefur út, og skáldsagan…
Svipmynd af Pétri Gunnarssyni
Íslensku þýðingaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini um síðustu helgi. Handhafi þeirra í ár er Pétur Gunnarsson, fyrir þýðingu sína á stórvirki Jean-Jacques Rousseau,…
Andardráttur á glugga, tónlistarmiðstöð, Litháarnir við Laptevhaf
Listasafn Reykjavikur heldur áfram að kynna ný verk starfandi listamanna í Ásmundarsafni, þar sem þau kallast á við myndheim Ásmundar Sveinssonar. Nú er það myndlistarkonan Sigga Björg…
Verðlaun fyrir Sjón, forn verkföll og Konstrúktívur vandalismi
Víðsjá dagsins hefst á gleðitíðindum úr bókmenntalífinu. Tilkynnt var um það í hádeginu að rithöfundurinn og skáldið, handrits- og textahöfundurinn Sjón, Sigurjón Birgir Sigurðsson…
Ferðalag í gömul sár, Lamento í frönsku útvarpi og mýkt sem styrkur
Páll Ragnar Pálsson tónskáld, er nýkominn heim frá París þar sem hann var við upptökur á kammerverkinu Lamenta. Það var franska ríkisútvarpið, Radio France, sem pantaði hjá honum verkið…
Svipmynd af Ragnari skjálfta og rýni í Samdrætti
Ragnar Stefánsson, eða Ragnar skjálfti, hefur lengi verið áberandi í íslensku þjóðlífi, allt frá því hann kom heim frá námi og hóf störf á Veðurstofu Íslands fyrir meira en 50 árum.
Lítil bók um stóra hluti, Hringrás, Hvernig kemst ég í sprengjubyrgið
Lítil bók um stóra hluti kallst nýútkomin bók eftir Þórunni Jörlu Valdimarsdóttur. Þar veltir Þórunn vöngum yfir hlutskipti mannanna hér á jörð, samskiptum kynjanna, ástinni, einmanaleikanum,…
Ólöf Arnalds, áhrif stríðs á menningu, verkföll í Róm
Ólöf Arnalds vinnur að gerð nýrrar plötu þessi dægrin, og er komin vel á veg með hana. Þetta verður fimmta plata Ólafar og mun hún hljóta titillinn Tár í morgunsárið. Síðustu tvær…
Eldheit ástarbréf, Chicago og sjálfbærni í listum
Alvöru ástarbréf eru mögulega innilegustu textar sem fyrirfinnast og langflest þeirra hugsuð til lestrar í einrúmi. En ástarbréf á pappír eru þess eðlis að þau geymast, mörg hver í…
Svipmynd af Arndísi Þórarinsdóttur, viðurkenningar Hagþenkis, Eden
Arndís Þórarinsdóttir hlaut nýverið Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir skáldsöguna Kollhnís. Arndís sendi frá sér sína fyrstu bók, Játningar mjólkurfernuskálds,…
Hvítleikinn í myndlist, Skil / Skjól, Góða ferð inn í gömul sár
Tímamót og kaflaskil, ólíkir kraftar, upphaf og endalok eru eitthvað sem Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir er að takast á við í nýjum verkum, sem hægt er að sjá í safnaðarheimili Neskirkju…
Skriða, Visitors, verkföll í Egyptalandi
Bókaútgáfan Skriða var stofnuð á Hvammstanga árið 2019, en hefur síðan flutt sig yfir á Patreksfjörð. Skriða er sennilega eina útgáfa landsins þar sem köttur er titlaður útgáfustjóri…
Hönnun og heimilið, Ex, og Öld vatnsberans
Við hefjum þáttinn á rýni Evu Halldóru Guðmundsdóttur í leikverkið Ex, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu síðastliðna helgi.
Svipmynd af Pedro Gunnlaugi Garcia og rýni í Venus í feldi
Í síðustu viku var tilkynnt um handhafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Verðlaunahafinn í flokki fagurbókmennta er Pedro Gunnlaugur Garcia, sem hlaut verðlaunin fyrir skáldsöguna Lungu.
Sláturhús, Vetrarferð, póstmódernísk kommóða
Í þætti dagsins verður rætt við Benedikt Kristjánsson tenórsöngvara sem segir meðal annars frá þessum forvitnilega Schubert-gjörningi sínum í fyrra á Beethoven hátíðinni í Bonn, sem…
Litháarnir við Leptevhaf, Snuð, verkföll í Mesópótamíu
Hin fjórtán ára gamla Dalia Grinkevitjúte var á meðal þeirra þúsunda íbúa Eystrasaltsríkjanna sem sovésk yfirvöld fluttu nauðuga til Síberíu í þrælkunarvinnu þann 14. júní árið 1941.
Marius von Mayenburg, tæknikapítalismi og Eros,Lucrezia Orsina Vizzana
Leikritið Ex eftir leikskáldið Marius von Mayenburg verður frumsýnt á stóra sviði þjóðleikhússins um helgina. Þetta er annar hluti í þríleik eftir þetta þýska leikskáld en um jólin…
Svipmynd: Goddur
Guðmundur Oddur Magnússon, oftast kallaður Goddur, er listamaður og fyrrverandi prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Hann stundaði myndlistarnám við nýlistadeild…
Ópera um ást og ofbeldi, Tól, Cast of mind
Bandaríska myndlistarkonan B. Ingrid Olson er á mála hjá i8 galleríi í Reykjavík. Á föstudag var opnuð sýning með verkum hennar í sýningarrými gallerísins í Marshall húsinu úti á Granda.
Myrkir músíkdagar, Marat/Sade, Ljóðstafur Jóns úr Vör
Sunna Dís Másdóttir tók við Ljóðstaf Jóns úr Vör við hátíðlega athöfn um helgina, og kallast sigurljóð hennar ?Á eftir þegar þú ert búin að deyja?.
Macbeth, Svipmynd af Hafsteini Gunnari Sigurðssyni
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri stimplaði sig rækilega inn árið 2007, með sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Á annan veg. Í kjölfarið komu París norðursins 2014 og Undir…
Fallegustu bækur í heimi, arkitektúr 2022, Ímynd
Þegar kemur að því að velja fallegustu bók í heimi, þá er hönnun kápunnar aðeins einn af þeim þáttum sem vert er að hafa í huga. Horfa þarf í letur, pappír, umbrot, þyngd, hlutföll,…
Freyjufest, Dáin heimsveldi, fjall og lúðrasveit
Litla-Sandfell er eins og nafnið gefur til kynna ekki stórt fell á íslenskum eða erlendum mælikvarða en það er samt eftirsótt. Við hugum að jarðefnavinnslu og lúðrasveitartónlist hér…
Hildur Hákonardóttir
Síðastliðinn laugardag, 14.janúar, var opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á verkum Hildar Hákonardóttur. Sýningin, sem kallast Rauður þráður, er afrakstur rannsóknar sýningarstjórans,…
Rauður þráður Hildar Hákonardóttur, Vincente Lusitano, Tugthúsið
Næstkomandi laugardag, 14 janúar, opnar á Kjarvalstöðum yfirlitssýning á verkum myndlistarkonunnar Hildar Hákonardóttur. Hildur hefur á löngum ferli fjallað um málefni samtíma síns,…
Hildigunnur Birgisdóttir og handknattleikur
Í desember var tilkynnt að Hildigunnur Birgisdóttir myndlistarkona verður okkar næsti fulltrúi á Feneyjartvíæringnum. Frá því að Hildigunnur útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2003…
Fay Weldon, Hvíta tígrisdýrið
Breski rithöfundurinn Fay Weldon lést í síðustu viku, 91 árs að aldri. Rithöfundurinn sem kafaði í samskipti kynjanna og blæbrigði kynjapólitíkur með beittan stíl að vopni.
Ráðningar stjórnenda í menningarstofnanir, Ég lifi enn - sönn saga
Talsverð umræða hefur skapast á síðustu mánuðum og misserum um stöðuveitingar og tilfærslur æðstu stjórnenda menningarstofnanna landsmanna og svo er enn. Deilt hefur verið á orðalag…
Hvíta tígrisdýrið, prentaraverkfallið 1923 og tónlist frumbyggja
Samskipti barna og fullorðinna, sem og feluleikurinn sem oft á sér stað í fjölskyldum er eitthvað sem hefur lengi verið sviðshöfundinum Bryndís Ósk Ingvarsdóttir hugleikið. Bryndís…
GJörningalist á stríðstímum, Svipmynd af Magnúsi Jóhanni
Magnús Jóhann Ragnarsson, píanóleikari, tónskáld og upptökustjóri, hefur tekið þátt í að semja og útsetja margt af því vinsælasta í íslensku popptónlistarsenunni síðustu ár.
Auglýsingahlé, Dorothy Iannone, Mátulegir
Upplýsingar og sjálfsmyndir eru fyrirbæri sem skilgreina samtíma okkar, að mati myndlistarmannsins Sigurðar Ámundasonar, en hann sýnir um þessar mundir teikningar á auglýsingaskiltum…
Sjón
Í þætti dagsins endurflytjum við viðtal við Sjón, sem tekið var í tilefni af sextugsafmæli hans á liðnu ári.
Áramótauppgjör
Víðsjá er í samfloti með Lestinni í dag.
Ellen B., Birgir Andrésson
Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir í jólafrumsýningu Þjóðleikhússins. Ellen B. er nýtt verk eftir þýska leikskáldið Marius von Mayenburg í leikstjórn Benedicts Andrews. Um er að ræða…
Björk
Viðtal við Björk Guðmundsdóttur um tíundu sólóplötu hennar, Fossoru.
Jólalag RÚV 2022, tónlist í Rússlandi, Tónlistarfélag Akureyrar
Á hverju ári biður Ríkisútvarpið íslenskt tónskáld fyrir það hátíðlega verkefni að semja jólalag Ríkisútvarpsins. Nýja jólalagið er frumflutt á jóladag, en við fáum að taka smá forskot…
Guli kafbáturinn, uppruni jólalaga, Helga I. Stefánsdóttir
Helga I. Stefánsdóttir leikmynda- og búningahönnuður hefur starfað við ótal mörg verkefni bæði í leikhúsi og kvikmyndum, og hlotið bæði Eddu verðlaun og Grímuna fyrir störf sín. Helga…
Þetta rauða, það er ástin, Kristinn G. Jóhannsson, Skurn
Þetta rauða, það er ástin er nýjasta skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur. Söguhetju bókarinnar, Elsu, langar að mála og stefnir að því af miklum metnaði þótt fyrirmyndirnar séu fáar um…
Hrafninn, Dauði listamanns, Hamingja þessa heims
Saga hrafnsins með íslensku þjóðinni nær samkvæmt rituðum heimildum allt aftur til 9. aldar, þegar krummi leiddi Flóka Vilgerðarsonar upp að ströndum eyjunnar í norðri. Í bréfi frá…
Yrsa og Ragnar, Jólin koma á pólsku, Gegn gangi leiksins,list í stríði
Kvæðakver Jóhannesar úr Kötlum, Jólin koma, er komið út í fyrsta sinn á pólsku í þýðingu Ninu Smieszek en 90 ár eru nú liðin frá fyrstu útgáfu bókarinnar. Útgáfa þessarar litlu bókar…
Gleðileikur Dante, Korgimon, Opið haf
Gleðileikur Dantes þykir með merkustu bókmenntum miðalda, verk sem jafnvel markar upphaf endurreisnar, og er þar að auki talinn grunnur ítölskunnar eins og við þekkjum hana í dag.
Guðmundur Thoroddsen, Þráinn Hjálmarsson, Hildigunnur Birgisdóttir
Guðmundur Thoroddsen myndlistarmaður segist vera á ákveðnum krossgötum á sínum ferli, og að verkin sem hangi uppi um þessar mundir í Hverfisgalleríi beri þess vitni. Í nýju verkunum…
Urðarflétta, Þetta rauða, það er ástin, gleymd tónlist í Sviss
Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, rithöfundur og sviðslistakona gaf nýverið ljóðabókina Urðarfléttu. Í Urðarfléttu er að finna prósaljóð sem fjalla um náttúruna í öllu sínu veldi, náttúruna…
Táknfræði Völuspár, Húslestur og Lungu
Í Húslestri, nýútkominni bók Magnúsar Sigurðssonar færir höfundur fornan íslenskan sið í nýjan búning. Textinn dansar á mörkum skáldskapar og veruleika, innblásinn af ritgerðarforminu.
Svipmynd af Hörpu Arnardóttur, leikkonu og leikstjóra
Harpa Arnardóttir er leikkona og leikstjóri að mennt en hefur fengist við fjölbreytt verkefni alla tíð, bæði á sviði lista og ýmissa annara tengdra sviða. Harpa hefur starfað sem leikkona…
Skáldatal: Guðrún Eva og Bragi, Bráð, Kákasusgerillinn
Við fáum að vera fluga á vegg í þætti dagsins, þegar þau Bragi Ólafsson og Guðrún Eva Mínervudóttir ræða nýútkomin verk sín, Gegn gangi leiksins eftir Braga, og Útsýni, eftir Guðrúnu…
Ida Pfeiffer, bókatíðindi, Þormóður Torfason
Ida Pfeiffer, einhver víðförlasta kona sinnar samtíðar og einn vinsælasti ferðabókahöfundur nítjándu aldar, er líklega fyrsta konan til að ganga á Heklu og taka hér ljósmyndir. Hún…
Svarthol, Annie Ernaux og morgunsöngur í Laugarnesskóla
Í gallerí Stak við Hverfisgötu, er að finna nokkur Svarthol, og inn um eitt þeirra liggja ormagöng alla leið inn í Mengi við Óðinsgötu. Það er myndlistarkonan Sara Riel sem hefur skapað…
Svipmynd af jazzklúbbi og amerískar fjallageitur
Jazzklúbburinn Múlinn var stofnaður formlega árið 1997 og fagnar því 25 ára afmæli í ár. Klúbburinn heitir í höfuðið á helsta jazzgeggjara þjóðarinnar, Jóni Múla Árnasyni, sem jafnframt…
Urta, andspyrna í Þjóðleikhúsinu, ekki-barbarar, Svefngríma og Lungu
"Ekki virðist þurfa mörg rök eða sannanir til að sýna hinum menntaða heimi að Ísland er ekki með öllu úr tengslum við hann og því ekki barbaraland" - þannig hljóma upphafsorð bókar…
Ragnheiður Jónsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1933 og fagnar því níutíu árum á næsta ári. Ragnheiður prófaði sig áfram með olíuliti og keramík en vendipunktur varð á hennar ferli…
Pussy Riot, hversdagsleikinn, Erkitíð
Í dag opnar í Kling og Bang fyrsta yfirlitssýning sem gerð hefur verið á pólitískum mótmælagjörningum femínísku pönksveitarinnar Pussy Riot. Sýningin kallast Flauelshryðjuverk ?…
Svipmynd af teiknara, Reykjavík Dance Festival
Halldór Baldursson, teiknari, hefur myndskreytt á annað hundrað barna- og kennslubóka og fengið margs konar verðlaun og viðurkenningar fyrir. Flestir þekkja eflaust til hans fyrir…
Reynir Vilhjálmsson og Hesturinn innanverður
Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt er fæddur í Reykjavík árið 1934. Þegar hann kom heim úr námi í byrjun sjötta áratugarins var Reykjavík berangursleg borg sem var í þann mund að…
Sjónrænn aktivismi, skáldatal, Útsýni
Skáldin og rithöfundarnir Elísabet Jökulsdóttir og Linda Vilhjálmsdóttir hafa þekkst frá því í barnaskóla og lesið yfir hvor fyrir aðra frá því að þær gáfu út sín fyrstu ljóð. Báðar…
Skýjadans, Messías, Saknaðarilmur og pólskar og íslenskar rætur
Mótettukórinn og Listvinafélagið í Reykjavík fagna saman 40 ára afmæli í ár og af því tilefni er efnt til glæsilegra hátíðartónleika í Eldborg, Hörpu, næstkomandi sunnudag, þar sem…
Bjarni Snæbjörnsson, Geigengeist
Bjarni Snæbjörnsson, leikari, söngvari og leikskáld, hefur komið ótrúlega víða við. Hann hefur leikið bæði með sjálfstæðum leikhópum og í stóru leikhúsunum síðustu ár, en líka komið…
Hinsegin myndlist, dansmanía og leiksýningin Eyja
"Söfnin á Íslandi eru búin að stunda útilokun á hinsegin fólki, í sínu karllæga veldismunstri, svo lengi sem sögur herma. Og ef að karlar þurfa að vera að kvarta yfir því að einhver…
Kvár, Land til að sauma rósir í, Rörsýn til Grænlands
Kynjatvíhyggja er stórt og flókið fyrirbæri og grundvallarhugtak í okkar samfélagi. Við skilgreinum ótrúlega margt út frá karlkyni og kvenkyni án þess að átta okkur á því. Við erum…
Nýr heimur, kammersveit í hlustunarpartíi og póstfemínismi
ÉG BÝÐ MIG FRAM er röð óhefðbundinna örverkasýninga þar sem leikstjórinn Unnur Elísabet Gunnarsdóttir býður listamönnum úr ólíkum áttum til samstarfs. Á morgun verður fjórða sería…
Svipmynd af Guðmundi Ingólfssyni og Allt sem rennur
Guðmundur Ingólfsson er meðal okkar fremstu ljósmyndara. Hann er af 68 kynslóðinni, kynntist ungur ljósmyndun og fór að mynda umhverfi sitt með hinni klassísku Leicu vél áður en hann…
Jarðsetning, tónlist handan ritunar, Auður Lóa Guðnadóttir
Á árunum 1959-1962 reis stórhýsi Iðnaðarbankans við Lækjargötu, reisuleg og sérstæð bygging í anda alþjóðlegra framtíðarhugmynda. Hálfri öld síðar fékk byggingin dóm um að víkja. Niðurrif…
Allt sem rennur, Tól, Bókabíllinn, Hamingjudagar
Nýverið bárust fregnir af því að bókabíllinn muni aka sína síðustu ferð undir lok þessa árs. Þegar bílnum verður lagt í hinsta sinn mun 53 ára sögu þessa menningarfyrirbærist ljúka,…
Geometría og Heimsins hnoss
Á sjötta áratugnum dvaldi hópur íslenskra listamanna í París og drakk í sig menningu meginlandsins. Úr varð eitt heilsteyptasta tímabil í íslenskri listasögu, þegar geómetrísk abstraktlist…
Syngjandi stjórnandinn og konur á hljómsveitarstjórapallinum
Gestur okkar í Svipmynd dagsins er hljómsveitarstjórinn og sópransöngkonan Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir. Ragnheiður Ingunn var nýlega valin úr yfir hundrað umsækjendum í tveggja…
Helgarvofur, málað með svörtu, tónlistarverðlaunatilnefningar og dans
Reykjavík Dance Festival hefst um miðjan mánuðinn og nú þegar má merkja spennu fyrir hátíðinni sem er með glæsilegasta og fjölbreyttasta móti í ár. Meðal verka sem sýnd verða á hátíðinni…
Hrekkjavaka, Síðustu dagar Sæunnar, Ljósagangur og tónlistarverðlaun
Í dag er Hrekkjavaka, hátíð sem mörg okkar hafa litið á sem ameríska hátíð. En uppruni hrekkjavöku er í raun keltneskur, og rætur hennar ná langt aftur. Hátíðin, sem á írska tungu…
Nostalgía , verkamannalög, Sýning um SÁL og Turner verðlaunin
SÁL skólinn er merkileg stofnun, leiklistarskóli stofnaður og rekinn af nemendunum sjálfum. Honum var komið á fót haustið 1972, og starfsemi hans spannaði þrjú ár. SÁL stendur fyrir…
Gissur Páll, Una Björg og íranskur söngur
Nýlega tilkynnti Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar um val á listamanni sem hlýtur árs vinnustofudvöl í Kunstlerhaus Bethanien í Berlín. Vinnustofudvölin veitir aðgengi að öflugu,…
Játningarnar, þýsk myndlistarverðlaun, Feima og Guðjón R Sigurðsson
Guðjón R. Sigurðsson fæddist árið 1903 í Austur Skaftafellssýslu, en fluttist vestur um haf rúmlega tvítugur að aldri. Guðjón festi aldrei rætur heldur ferðast vítt og breitt um landið…
Ingibjörg H.Bjarnason, Ingibjargir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Dagslátta
Í dag eru liðin 100 ár frá því Ingibjörg H. Bjarnason var kjörin fyrst kvenna á Alþingi í landskjörskosningum árið 1922 af sérstökum kvennalista. Af því tilefni stendur Sagnfræðingafélag…
Davíð Þór í Mengi, Óperudagar, Hríma, sundlaugar og arkitektúr
Að skapa vettvang fyrir óperusenu sem er að springa úr sköpunargleði, er eitt af markmiðum Óperudaga sem hefjast um helgina. Á hátíðinni er boðið upp á um 30 viðburði fyrir alla aldurshópa,…
Víkingur Heiðar Ólafsson - Svipmynd
Fyrr í þessum mánuði kom nýjasta afsprengi píanóleikarans Víkings Heiðars Ólafsson út hjá Deutsche Gramophone. Frá því upptökur Víkings á píanóverkum Philip Glass komu út hjá þessari…
Rakel McMahon, Huldumál, Natasha S., Kjallarakabarett
Miðvikudagskvöldið 19. október, mun kammerkórinn Aurora frumflytja 10 ný sönglög við ljóð þjóðskáldsins Huldu á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík. Lögin samdi jazzsöngkonan og tónskáldið…
Tove Ditlevsen, Guðbergur Bergsson, Skynleikar
Á laugardaginn opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi í miðborg Reykjavíkur. Sýningin hefur það metnaðarfulla markmið að brjóta niður stigveldi skynfæranna, með því að…
Tónlist að norðan, of litlir bílar, sjávarföll í Hafnarborg og leikhús
Við hefjum þáttinn á leikhúsrýni frá Nínu Hjálmarsdóttur, sem að þessu sinni fjallar um leiksýninguna Nokkur augnablik um nótt.
Sjón
Rithöfundurinn, uppreisnarseggurinn og grúskarinn. Súrrealistinn, þekkingarleitarinn og óseðjandi menningarneytandinn. Textahöfundurinn, handritshöfundurinn og skáldið Sjón, er sextugur…
List án landamæra, Norrænir músíkdagar, snjallhljóðfæri, Gdansk hátíð
?Ég vona svo innilega að 2023 verði metár í umsóknum fatlaðra hjá Listaháskóla Íslands, af því ég ætla að reyna í þriðja sinn,? sagði Þórir Gunnarsson, öðru nafni Listapúkinn, í samtali…
Jane Austen, Moliére, RIFF, Víkingur Heiðar
Á þessu ári hefði eitt vinsælasta leikskáld allra tíma, Moliere, orðið 400 ára. Af því tilefni verður blásið til afmælisveislu í þremur þáttum sem hefst á miðvikudag í Veröld, húsi…
Eitur og niður aldanna, ADHD, Annie Ernaux og Björn Th.
-Allt er eitur og ekkert er án eiturs. Aðeins skammtastærðin veldur því að eitthvað er ekki eitur-
Handbendi, Tíminn á leiðinni, Björn Steinar Blumenberg
"Ég hef mikla trú á getu menningarstarfsemi til þess að byggja upp og styrkja byggðarlög á landsbyggðinni. En í því samhengi tel ég mikilvægt að listafólk búi í raun og veru í þeim…
Jæja á Kjarvalstöðum, textílgerð fyrri alda, haustið
Elsa E. Guðjónsson, textíl- og búningafræðingur, helgaði meiri hluta starfsævi sinnar því að rannsaka hinn forna íslenska refilsaum. Refilsaumuðu klæðin eru dæmi um þróaða listsköpun…
Tógólísa, bókmenntir á Vestfjörðum, mexíkósk tónlist
Íslenska heimildamyndin Togolísa var nýverið valin besta heimildamyndin á City of Angels hátíðinni, sem er kvikmyndahátíð kvenna í Los Angeles.
Pastel, tónlist á RIFF, Documenta í roki og málverk í vélsmiðju Héðins
Í brekkunni rétt neðan við Akureyrarkirkju stendur fallegt gamalt hús, upprunalega byggt fyrir þjóðskáldið Matthías Jochumsson. Húsið ber heitið Sigurhæðir og þar er í dag aðsetur…
Sæunn Þorsteinsdóttir, Farsótt og hönnuðurinn Hómer Simpson
Sæunn Þorsteinsdóttir er einn fremsti sellóleikari Íslands og hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir innblásinn og tilfinningaþrunginn leik sinn. Sæunn hefur verið búsett í Bandaríkjunum…
Samfélag sinfóníuhljómsveita, afþreyingarfarsi og lifandi þjóðtrú
Steingrímur Eyfjörð sýnir þessa dagana ný verk Í Hverfisgalleríi við Hverfisgötuna. ?Syninign kallast Wittgenstein? & Félag um lifandi þjóðtrrú, en þetta er þriðja einkasýning Steingríms…
Endalok ástar, fuglalistamaður, ævintýri um missi, samtímatónlist
Í síðustu viku opnaði sýning Tilraun-æðarrækt, í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Þetta er stór og þverfagleg sýning um sjálfbært sambýli æðarfugla og manna. Sýningin var 3 ár í…
Björk
Björk Guðmundsdóttir verður gestur Víðsjár í dag. Björk hefur þegar gefið út þrjú lög af væntanlegri plötu, Fossoru. Við ræðum þessi lög í dag, en líka plötuna í heild sinni, hvaða…
Summa og sundrung, Hugarflug, Documenta
Hugarflug, árleg rannsóknarráðstefna Listaháskóla Íslands, er vettvangur fyrir opna, faglega og gagnrýna umræðu um listir, hönnun, og arkitektúr. Þema hátíðarinnar þetta árið er Enginn…
Mannöld í Surtsey, söngleikur í Þjóðleikhúsi og grátur í smábílum
Í tilefni haustveðursins er jazzsöngkonuþema í Víðsjá dagsins, og við byrjum á ungri íslenskri söngkonu. Í sumarbyrjun kom út jazzplatan More than you know, en á henni flytja þau Silva…
Kerfið, Hallsteinn Sigurðsson, Þeramín, Javier Marías og Á eigin vegum
Leikverkið Á eigin vegum var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Leikgerðin byggir á skáldsögu metsöluhöfundarins Kristínar Steinsdóttur sem kom út árið 2006,…
Stórsveitarstjarna, Godard, Documenta, Þorsteinn og tvöföld vandræði
Myndlistarkonurnar Dóra Emilsdóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir hafa verið vinkonur frá því að þær kynntust í Myndlistar- og handíðaskólanum. Þær hafa alla tíð síðan átt ríkt samtal…
Svipmynd af Ingibjörgu Björnsdóttur og fyrirlestur Sigurðar Nordal
Líkt og verið hefur síðustu miðvikudaga fær svipmynd af listamanni gott pláss í síðari hluta þáttar. Gestur okkar í dag er Ingibjörg Björnsdóttir, dansari, sem valdi með sér nokkur…
Barokkband og brennandi hlutir, Rof, ástarpungar og kleinur
Við brennum bækur, kerti, geithafra, sinu, teslur og syndaseli. Við brennum í æðum, lungum, við brennum fyrir, við brennum upp og með eld í hjarta kveikjum við elda sem brenna brýr.
Stórhríð í Ásmundarsafni, útgáfa hjóna og Theodor Kallifatides
Á fimmtudaginn síðasta fór fram tvöfalt útgáfuhóf hjónanna Sigrúnar Ölbu Sigurðardóttur, menningarfræðings og Björns Þorsteinssonar, heimspekings. Bók Sigrúnar Ölbu, Snjóflyksur á…
Óður til bensínstöðvar, æskuminningar, landverðir og Tove Janson
Á Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur nú yfir sýning undir yfirskriftinni Landvörður. Það er sýning á ljósmyndum Jessicu Auer, listakonu sem búsett er á Seyðisfirði og hefur síðustu…
Svipmynd af Margréti H Blöndal, sjónlýsingar og Andrej Kurkov
Eins og síðustu miðvikudaga verður í þætti dagsins boðið upp á svipmynd af listamanni, sem að þessu sinni er myndlistarkonan Margrét H Blöndal. Margrét stundaði myndlistarnám á Íslandi…
Hamraborg Fjöleignarhús, Daniil Trifonov, tónlistarkennsla
Manneskjan virðist vera hönnuð fyrir tónlist og tónlistariðkun dregur fram það besta í okkur. Þetta segir Helga Rut Guðmundsdóttir, prófessor á menntavísindasviði háskóla íslands og…
Benni Hemm Hemm, Lansinn, Fíflið
Benni Hemm Hemm á að baki farsælan tónlistarferil, innan þess geira sem oftast er kenndur við popp. Hann var þó ekki allskostar ánægður í hlutverki poppstjörnunnar og þurfti um tíma…
Íslenskar prósaflugur, ævintýraópera og umbreytingarafl lista
Á krefjandi tímum er mikilvægt að halda í vonina, bjartsýnina og trúna á mannkynið, samtalið og umbreytingarmátt listarinnar. Nokkurnvegin svona er inntakið í Goethe morph, menningarviðburði…
Fiðluleikur í Tel Aviv, ljóðaverðlaun bónda og mikilvægi meðleikarans
Ari Þór Vilhjálmsson er einn fremsti fiðluleikari þjóðarinnar og verður meðal einleikara á tónleikunum Klassíkin okkar nú á föstudagskvöld. Eftir að hafa starfað í nokkur ár í Fílaharmóníunni…
Auðlesin, gleraugu arkitekts, Klassíkin okkar
Hversu djúpt rista hugsjónir okkar þegar virkilega reynir á? Er hægt að vera ein manneskja á samfélagsmiðlum og önnur í raunheimum? Hvernig er hægt að lifa raunverulegu lífi í beinni…
Dætur, Ómar fortíðar, Ævarandi hreyfing
Við hugum að nýrri myndlistarbók sem heitir Ævarandi hreyfing og er sýningarskrá fyrir sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns á tvíæringnum í Feneyjum.
Hamraborg, Hornstrandir og listin í lófalestri
Í Víðsjá dagsins kynnum við okkur nýlega og mjög metnaðarfulla listahátíð í Kópavoginum, Hamraborg Festival. Rithöfundarnir Emil Hjörvar Petersen og Kamilla Einarsdóttir sögðu okkur…
Svipmynd af Hrafnhildi Hagalín, úkraínskar gersemar og Tollhústorg
Í Víðsjá dagsins er hugað að úkraínskum menningargersemum, í tilefni af þjóðhátíðardegi Úkraínu.
Teikningar, hinsegin hálendi og Jesú sem spilar á banjó
Í þætti dagsins í dag verður farið víða að vanda. Við heyrum pistil frá nýjum pistlahöfundi Víðsjár, Erni Elvari Arnarssyni. Við hittum líka sviðshöfundinn Hákon Örn Helgason, og heyrum…
Regnbogi hunds, innlimunarleikhús, tónlistarstefna, ábyrgð og skrif
Víðsjá kynnir sér síðasta sumarlestur Norræna hússins, sem fer fram þriðjudaginn 23. ágúst kl 17. Þema sumarlestursins í þetta sinn er ábyrgð mannsins á sjálfum sér, í samböndum og…
Fótbolti og fiskveiðar, orkan í hálsinum, píanó á Patró og sumarfrí
Eftir tveggja ára dvala snýr menningarnótt aftur nú á laugardag. Víðsjá fjallar um tvær uppákomur menningarnætur, af fjölmörgum, í þætti dagsins.
Svipmynd af Bergi Þórissyni, UNM á Íslandi og Fransesca Woodman
Ung Nordisk Musik hátíðin fer fram á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. UNM er samstarfsvettvangur og uppskeruhátíð tónsmiða frá nyrstu löndum Evrópu, sem í ár telur líka með Eistrasaltslöndin…
Ópera um uppgjör, myndlist um bil og samtal tveggja jazzara
Þankar um þögnina, einlægt samtal tveggja jazzara og ópera um uppgjör er meðal þess sem verður boðið upp á í Víðsjá dagsins.
Bréfaskriftir listamanna, Þuríður Pálsdóttir, Indland og leikhús
Fyrirmæli í pósti frá Budapest, kvenfyrirmyndir í listum og 700 ára gamalt handrit á Indlandsskaga er meðal þess sem verður boðið upp á í Víðsjá dagsins.
Jaðarmenning í Reykjavík, hugmyndafræði stríðs og ár doðrantsins
Victoria Bakshina fjallar um Rússland eftir hrun Sovétríkjanna í fimm pistlum hér í Víðsjá. Í sínum fjórða pistli fjallar Victoria um stríð og hugmyndafræðina á bak við það. Einhverjir…
Uppgjör við Listahátíð, Codex Serafinianus, Getnaður og jazz
Jazzklúbburinn Múlinn hefur sumardagskrá sína í kvöld með tónleikum á Björtuloftum í Hörpu, og það er Tríó jazzsöngkonunnar Marínu Óskar sem opnar dagskrána. Tríó Marínu Óskar hefur…
Bitcoin og gull, Spindrift og feminískt leikhús, fuglar
Leikhópurinn Spindrift er eitt af þeim listakollektívum sem taka þátt í Fringe listahátíðinni í ár. Spindrift flytur tvö verk á hátíðinni, Leikverkið Þeir, sem sýnt verður í Tjarnarbíó,…
Fuglar, blaðamennska í Rússlandi, mannamyndir Kjarvals
Í hugum margra er Kjarval fyrst og fremst landslagsmálari, en hann teiknaði andlitsmyndir alla tíð og hóf ferilinn sem portrett málari. En landslagið var þó aldrei langt undan og með…
Sönghátíð í Hafnarborg, rússnesk menning og Einar Lúðvík Ólafsson
Sönghátíð í Hafnaborg er orðin árlegur viðburður í tónlistarlífinu. Hún er nú haldin í sjötta sinn undir styrkri stjórn Guðrúnar Jóhönnu Ólafsdóttur og Francisco Javier Jáuregui, sem…
Heimferð, sending frá Feneyjum, Draumarústir, Persian Path
Á plötunni Persian Path frá árinu 2020 renna saman íslensk og írönsk þjóðlagatónlist í útsetningum tónlistarmannsins Ásgeirs Ásgeirssonar. Undanfarin ár hefur Ásgeir sótt sinn tónlistarlega…
Guðspjall Maríu, Langborðið, menningarverðmæti á stríðstímum
Raddir hverra heyrast ekki í íslensku listalífi? Hver okkar eru ekki meðal áhorfenda? Verk hverra sjáum við ekki og hver sjáum við ekki standa á stóru sviðunum? Hvernig geta lista-…
Alda, Ókyrrð og rússneska tálsýnin
Að hlusta á hið mjúka í sér er gríðarlega mikilvægt, svo segir Katrín Gunnarssdóttir, dansari og danshöfundur. Katrín er höfundur Öldu, innsetningar með hljóði og átta dönsurum, sem…
Allt í góðu, Framhald í næsta bréfi og ADHD á Skuggabaldri
Á útilverka-sýningunni Hjólinu þræða höggmyndir átta listamanna sig um borgarlandslagið, í grennd við hjóla og göngustíga. Þetta er í fimmta sinn sem þessi sumarsýning stendur yfir,…
Spor og þræðir, skartgripir Dieters Roth og Dalakofinn
Einn af fjölmörgum viðburðum sem hafa opnað eða munu opna dyr sínar í tengslum við Listahátið, er sýningin Spor og þræðir, sem opnar á morgun, 9.júní. Þetta er sýning á verkum íslenskra…
Taylor Mac á Íslandi, peningar eru heimskir og De rien
Einn eftirtektarverðasti viðburður síðstu viku á Listahátíð í Reykjavík voru tvær sýningar dragdrottningarinnar Taylor Mac en hán sýndi fyrir fullum sal Þjóðleikhússins. Taylor Mac…
Barbara Hannigan og Elli Egilsson
Líklega er stærsta einstaka stjarnan sem heimsækir Listahátíð Reykjavíkur að þessu sinni kanadíska sópransöngkonan og hljómsveitarstjórinn Barbara Hannigan sem stjórnar Sinfóníuhljómsveit…