Feneyjatvíæringur í arkitektúr, uppistand innflytjenda, Sigmar Þór Matthíasson
Feneyjatvíæringurinn í arkitektúr fer fram í 19. sinn á næsta ári og Ísland tekur þá þátt í fyrsta sinn. Tilkynnt var um það í síðustu viku að verkefni s.ap arkitekta, Hraunmyndanir…