Hope Inga Bjarna Skúlasonar, Sally Mann og ritskoðun í Texas, Heim/rýni
Hope nefnist nýútkomin plata píanóleikarans Inga Bjarna Skúlasonar en á henni leikur hann ný lög úr eigin smiðju ásamt Hilmari Jenssyni, Anders Jormin og Magnúsi Tryggvasyni Eliassen.