Víðsjá

Skynjandi verur, Hróðmar Sigurðsson og Heyrandi nær.

Víðsjá 30. ágúst 2021

Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson.

Rætt við Hróðmar Sigurðsson gítarleikara um nýja djassplötu hans.

Arnljótur Sigurðsson með tónlistarhornið Heyrandi nær. Fjallar í dag um tamborínuna.

Farið á haustsýninguna Samfélag skynjandi vera í Hafnarborg. Viðmælendur: Wiola Ujazdowska, Melanie Ubaldo og Kathy Clark

Birt

30. ágúst 2021

Aðgengilegt til

30. ágúst 2022
Víðsjá

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.