Spegillinn

Árás með klaufhamri, deilt um Strætó, ný stjórn á Ítalíu

Umsjón: Ásgeir Tómasson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir

Karlmaður á þrítugsaldri hefur játað hafa slegið vinnufélaga sinn þremur höggum með klaufhamri í höfuðið í sumar. Mildi þótti félaginn lifði árásina af.

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra vísar á bug fullyrðingu stjórnar Strætó um stjórnvöld hafi ekki staðið við vilyrði um verulegan fjárstuðning við fyrirtækið. Kristín Guðmundsdóttir ræddi við hann.

Penny Mordaunt, leiðtogi Íhaldsflokksins í breska þinginu, ætlar gefa kost á sér í embætti leiðtoga flokksins og forsætisráðherra Bretlands. Hún er fyrst til gefa kost á sér í embættið eftir Liz Truss sagði af sér í gær eftir 45 daga í embætti.

Giorgia Meloni var í dag skipuð forsætisráðherra Ítalíu, fyrst kvenna. Ásgeir Tómasson sagði frá.

Steve Bannon, sem stýrði kosningabaráttu Donalds Trumps hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir vanvirða bandaríska þingið. Pétur Magnússon sagði frá.

Áætlaður fjöldi laxa í sjókví Arnarlax í Arnarfirði var umtalsvert meiri en fjöldi sem kom í ljós þegar slátrað var úr kvínni í október 2022. Hrönn Jöru ndsdóttir. forstjóri Matvælastofnunar, segir ekki tímabært upplýsa um fjöldann og mismuninn, en segir stofnunina líta málið alvarlegum augum. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir talaði við hana.

Mönnunarvandi á flugvöllum víða um heim hafði afar neikvæð áhrif á flugáætlanir Icelandair í sumar. Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir sagði frá.

Einbreiðum brúm landsins fækkaði um eina í dag. brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi var tekin í notkun í dag . Engin einbreið brú er lengur á hringveginum frá Reykjavík og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur.

Nýtt frumvarp um útlendinga var birt á vef Alþingis í dag. Þingmennirnir Jóhann Friðrik Friðriksson og Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttir, ræddu um það við Bjarna Rúnarsson.

Í Noregi er komið í ljós gamlir dómar í morðmálum hafa reynst rangir. Morðingjar gengið lausir en saklausir menn sakfelldir. Í einu tilviki hefur maður setið inni í 21 ár án þess haldbærar sannanir væru fyrir hendi. Gísli Kristjánsson sagði frá,.

Frumflutt

21. okt. 2022

Aðgengilegt til

24. okt. 2023
Spegillinn

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.