Þetta helst

Vilt þú fá flögu í höfuðið?

Neuralink, eitt af fjölmörgum fyrirtækjum Elon Musk sem starfa á ystu nöf tækni og vísinda, hefur fengið leyfi til hefja prófanir á heilaflögu sinni í mönnum. Flögur Neuralink hafa þegar verið prófaðar í dýrum en vonast er til með tækninni megi veita blindum sýn og lamaðir geti hreyft sig á ný.

En það er bara fyrsta skrefið og gæti flagan orðið liður í því tengja saman mennska hugsun og gervigreind, skapa ofurmennska vitsmuni og þeyta mannkyninu inn í framtíð handan þeirrar mennsku sem við þekkjum og skiljum.

Snorri Rafn Hallsson fjallar um örflögur, Neuralink og snjallheila í þætti dagsins.

Frumflutt

31. maí 2023

Aðgengilegt til

30. maí 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,