Þetta helst

Baðlónaóða þjóðin Íslendingar

Það eru meira en 150 sundlaugar á Íslandi, steyptar og málaðar í fagursundlaugabláum lit, oftast með heitum pottum, margar með rennibrautum. Þær eru opnar allan ársins hring (nema í verkföllum og óeðlilegum kuldaköstum). En það er ekki nóg. þurfum við hafa baðlón. Helst í hverju einasta sveitarfélagi. Nóg eigum við af jarðhitanum. minnsta kosti eins og er. Og ef ekki þá reddast það. Það er hægt rukka mörg þúsund krónur fyrir miðann, fólk getur fengið sér í glas og haft það næs. Sunna Valgerðardóttir skellir sér í hringferð um landið í Þetta helst í dag og skoðar lúxus-baðstaðina sem virðast spretta upp eins og gorkúlur. Og það eru minnsta kosti fjögur til viðbótar á teikniborðinu, sem kosta samtals mjög marga milljarða.

Frumflutt

6. júní 2023

Aðgengilegt til

5. júní 2024
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,