Þetta helst

Átök Hamas og Ísraels

Blóðug átök standa yfir milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Tveir stórir hópar Íslendinga hafa verið í Jerúsalem og hefur utanríkisþjónustan unnið því undanfarna sólarhringa koma þeim í var. Þórlindur Kjartansson er aðstoðarmaður utanríkisráðherra og hefur verið með það á sínu borði koma fólkinu heim. Við ræðum um Ísrael, Palestínu og þá afstöðu Íslands styðja tveggja ríkja leið til stuðla friði. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.

Frumflutt

9. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,