Þetta helst

Stjórnmálafræðingur segir Trump ganga erinda milljarðamæringa á Grænlandi

Hvað er eiginlega á bak við fréttir ásælni Donalds Trumps í Grænland sem Vesturlönd hafa staðið á öndinni yfir síðustu daga?

Ástralski stjórnmálafræðingurinn Page Louise Wilson í Háskóla Íslands segir skýringarnar fyrir hótunum hans liggi í stjórnmálastöðunni í Bandaríkjunum en ekki í rökum sem snúast um varnar- eða utanríkismál. Hún notar hugtök eins og valdaöryggi og efnahagslegt einelti til lýsa kjarnanum í Grænlandsmálinu.

Paige segir Donald Trump vera ganga erinda milljarðamæringa eins og Elons Musk á Grænlandi en nýlega hafi yfirvöld á Grænlandi ákveðið semja ekki við fyrirtæki hans SpaceX um fjarskiptaþjónustuna Starlink. Hún segir Trump og Repúblikanaflokkinn þurfa stuðning Musks og fleiri milljarðamæringa í komandi þingkosningum í Bandaríkjunum.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

21. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,