Olían í Venesúela
Við höldum áfram umræðu um Venesúela í þætti dagsins og beinum nú sjónum að olíunni þar, en Venesúela hefur yfir að ráða stærstu olíulindum heims.

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.