Þetta helst

Skiptar skoðanir um styttingu bótatímabilsins

Frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir fer óbreyttu í fyrstu umræðu á þingi á morgun. Skiptar skoðanir eru um frumvarpið og hér í dag ætlum við beina sjónum okkar þeim þáttum sem mest hefur verið deilt um, annars vegar breyttum lágmarksskilyrðum fyrir rétti til atvinnuleysistrygginga og hins vegar styttingu bótatímabilsins, úr 30 mánuðum í 18.

Viðmælendur:

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA

Bryndís Fiona Ford, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Austurlandi

Frumflutt

26. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,