Þetta helst

Offramboðið á Bessastaði '24

eru 44 Íslendingar safna undirskriftum á island.is til geta boðið sig fram til forseta landsins í komandi kosningum. Sum virðast reyndar hafa ratað þangað fyrir misskilning, einhver skráðu sig á fylleríi og muna ekki eftir því, en sum eru þar af heilum hug. Tvö stór nöfn tilkynntu komu sína í baráttuna í vikunni og enn fleiri líklegir liggja undir hinum margumrædda og mikið notaða feldi. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Árna Sæberg, blaðamann á Vísi og umsjónarmann Forsetavaktarinnar, um offramboðið á frambjóðendunum.

Frumflutt

21. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,