Fötin sem við viljum ekki verða vandamál annarra
Í þessum þætti höldum við áfram að ræða um hið risastóra fjall af fötum og textíl sem safnast upp á Íslandi. Því neysla Íslendinga á fatnaði er svo gígantísk að við skerum okkur úr…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.