Þetta helst

Kíkirinn sem getur ferðast aftur í tímann (e)

Það eru um það bil tvö þúsund milljarðar vetrarbrauta í okkar sýnilega alheimi. Hver og ein vetrarbraut er með marga milljarða stjarna. Við, jarðarbúar, búum á einni slíkri stjörnu. Í Þetta helst í dag ætlum við líta út í geim, langt upp í himininn og út um allt, næstum því til upphafs tímans. James Webb sjónaukinn, nýjasta tryllitæki geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, var ekki búinn vera lengi í vinnu þegar hann byrjaði færa okkur myndir af heiminum eins og við höfum aldrei séð hann áður. Vísindamenn segja þetta verkfræðiundur færa okkur nær svörum við risastórum spurningum - um upphaf tímans og hvort við séum nokkuð ein í heiminum. Þátturinn var fyrst á dagskrá 21. júlí 2022.

Frumflutt

20. okt. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,