Þetta helst

Karpið endalausa um sjókvíaeldið

Hagsmunaðilar í laxveiði á Íslandi gagnrýna nýtt frumvarp atvinnuvegaráðherra um lagareldi á þeim forsendum verið draga tennurnar úr sambærilegu frumvarpi sem lagt var fram á síðasta kjörtímabili. Þeir telja breytingarnar á frumvarpinu vera slæmar.

Athugasemdir um frumvarpið hafa hrúgast inn á síðustu vikum. Mikil skautun er í umræðunni um sjókvíaeldið á Íslandi og eru sumar athugasemdirnar gagnrýnar en aðrar jákvæðar.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Frumflutt

27. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,