Þetta helst

Ofbeldi sem eltir þig hvert fótmál

Hvaða áskoranir mæta þeim sem reyna brjótast undan nauðungarstjórnun? Hvernig geta þolendur hafið nýtt líf þegar ofbeldi fylgir þeim hvert fótmál í gegnum snjallsíma? María Rún Bjarnadóttir yfirmaður netöryggis hjá ríkislögreglustjóra hefur rannsakað hverjir beita stafrænu ofbeldi og hvers vegna. Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfs segir ofbeldið fylgja konum inn í athvarfið og það geti reynst ógjörningur brjótast undan því. Marta Kristín Hreiðarsdóttir hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir þolendur nauðungarstjórnunar missa öll völd yfir lífi sínu. Þóra Tómasdóttir talaði við þær.

Frumflutt

12. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,