Hælisleitandi frá Venesúela segir frá nauðungarflutningi frá Íslandi
Hælisleitandinn Hector Montilla var nauðungarfluttur frá Íslandi í fylgd lögreglumanna til heimalands síns Venesúela þann 3. febrúar. Hann hafði búið á Íslandi frá því í desember…