Þetta helst

Tekist á um val Alberts Guðmundssonar í landsliðið

Enn og aftur er KSÍ og kærur vegna kynferðisbrota landsliðsmanna í fréttum. Í þessum þætti ræðum við um val á Alberti Guðmundssyni í landsliðshóp á sama tíma og mál gegn honum er á borði hins opinbera. Þóra Tómasdóttir ræðir við Þorvald Örlygsson formann KSÍ, Evu B. Helgadóttur lögmann stúlkunnar sem kærði Albert og Freyr Gígja Gunnarsson fréttamann Rúv um sambærileg mál.

Frumflutt

20. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,