Þetta helst

Vesenið með verslun ríkisbankans

Það er farið síga á seinni hluta mars og rúmar tvær vikur liðnar síðan stjórn Landsbankans boðaði til aðalfundar. Hann átti fara fram í síðustu viku, en það var ekki gert. Það kom smá babb í bankabátinn eftir hann keypti tryggingafélag. Sunna Valgerðardóttir fjallar um kaup Landsbankans á TM og hvers vegna allt fór upp í loft.

Frumflutt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,