Þetta helst

Alþjóðlegt neyðarástand vegna apabólu

16.000 manns hafa greinst með apabólu í heiminum, í 75 löndum og fimm hafa dáið af völdum sjúkdómsins. Níu hafa greinst á Íslandi samkvæmt nýjustu fréttum. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti um helgina yfir neyðarástandi á heimsvísu vegna faraldursins. Vísindamenn segja veiruna mun flóknari heldur en margar aðrar sem heimsbyggðin er fást við. Algengast er bólur og sár komi fram á útlimum, hálsi og andliti en þau voru helst á kynfærasvæði. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin áréttar hins vegar apabóluveiran dreifist fyrst og fremst við hvers kyns nána snertingu. Ekki megi skilgreina apabólu sem kynsjúkdóm - og hinseginsamfélagið biðlar til fólks passa orðræðuna. Læknar segja ýmislegt í orðræðunni minna á upphaf HIV faraldursins. Skoðum aðeins þennan miður skemmtilega sjúkdóm.

Frumflutt

25. júlí 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,