Þetta helst

Þjóðin vill það sem er ekki í boði

Ekkert þeirra fjögurra sem þjóðin vill helst sjá sem forseta Íslands næstu fjögur ár eftir komandi forsetakosningar, hefur gefið kost á sér í embættið. Flest vilja Guðna Th. áfram, næstflest vilja forsætisráðherrann skipti um stól, svo kemur einn helsti rithöfundur þjóðarinnar og síðan frambjóðandinn sem veitti Guðna mesta mótspyrnu fyrir átta árum síðan. Þetta kemur allt fram í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. Sunna Valgerðardóttir rýnir í tölurnar og skoðar líka þau sem hafa þó boðið sig fram, án þess rata á blað.

Frumflutt

5. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,