Þetta helst

Hefur læknað apa af Parkinson

Hingað til hefur Parkinson verið ólæknandi sjúkdómur. Heilaskurðlækninum Arnari Ástráðsyni og samstarfsfólki hans hefur hins vegar þegar tekist lækna bæði rottur og apa af sjúkdómnum. Þessi einstaki árangur byggir á Nóbelsverðlaunaðri aðferð við þróa stofnfrumur. Arnar hefur unnið þessu í rannsóknarteymi við Harvard háskóla í 17 ár og er komið því prófa aðferðina á fólki. Arnar átti fatlaða systur sem varð honum hvatning til fara þessa leið. Þóra Tómasdóttir ræddi við Arnar Ástráðsson.

Frumflutt

17. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,