Hamlandi söfnunarröskun er algengari en þig grunar
Hoarding eða söfnunarröskun er óhóflegur vandi við að skilja við eigur sínar. Söfnin fer að skerða lífsgæði fólks og meiri hætta verður á eldsvoða hjá fólki sem haldið er slíkri röskun.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.