Þetta helst

Springa kjarasamningar í haust?

Stöðugleikasamningarnir - og verðhækkanir í ljósi þeirra - eru til umfjöllunar í Þetta helst í dag. Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, sagði í kvöldfréttum sjónvarps um helgina verðbólga gæti sprengt kjarasamninga í haust.

Viðmælendur:

Ragnar Þór Ingólfsson, félags- og húsnæðismálaráðherra

Róbert Farestveit, aðalhagfræðingur ASÍ

Frumflutt

20. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,