Þetta helst

Olían í Venesúela

Við höldum áfram umræðu um Venesúela í þætti dagsins og beinum sjónum olíunni þar, en Venesúela hefur yfir ráða stærstu olíulindum heims.

Rætt er við Brynjólf Stefánsson, sjóðstjóra og sérfræðing í hrávörum, og Hólmfríði Garðarsdóttur, prófessor við Háskóla Íslands.

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Frumflutt

6. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,