Frændhygli í skátunum og fjárreiður bandalagsins
Starfsemi Bandalags íslenskra skáta hefur verið talsvert til umræðu í vikunni eftir að Kveikur fjallaði um fjárreiður félagsins. Í þættinum var sagt frá ferðalagi rúmlega 100 barna…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.