Þetta helst

Hvernig leitar lögregla að týndu fólki?

Hvaða aðferðir reynast árangursríkastar þegar lögregla leitar týndu fólki. Við spyrjum um vinnubrögð til dæmis þegar leitað er fólki í vímuefnavanda eða í sjálfsvígshugleiðingum.Bergþóra Halla Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir frá því hvernig unnið er þegar leitað er horfnum einstaklingum. Þóra Tómasdóttir ræddi við hana.

Frumflutt

11. okt. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,