Þetta helst

Heiðmörk borgar sig

Ísland verður seint talið skógi vaxið, en flestum líður okkur vel innan um tré. Við sækjum í skóglendi, jafnvel þó við þurfum keyra töluverðan spotta til þess. Fyrir nokkru var virði Heiðmerkur rannsakað út frá því sem kallast ferðakostnaðaraðferðin og í ljós kom kostnaðurinn sem fólk leggur út fyrir ferðum sínum þangað, jafngildir virði Heiðmerkur, og vel það. Daði Már Kristófersson hagfræðingur ræðir við Sunnu Valgerðardóttur um virði, og mikilvægi, skóga á Íslandi.

Frumflutt

3. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Þættir

,