Þetta helst

Ráðherrar og allt það bix

Ríkisstjórn Íslands virðist vera sprellifandi plagg. Á síðustu tuttugu árum hafa verið tíu ríkisstjórnir við völd. Þær ættu í eðlilegu árferði hafa verið fimm. Sunna Valgerðardóttir fjallar um ráðherra, ríkisstjórnir, undirskriftir, bréfaskriftir, lagabreytingar og fólkið sem þetta allt snýst um.

Frumflutt

11. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,