Þetta helst

Fatlaðir rukkaðir fyrir bílastæði þó lögin segi annað

Er sanngjarnt hreyfihamlaðir greiði fyrir leggja í einkarekin bílastæði? Lögmaður Arnar Heimir Lárusson telur einkarekin bílastæðafyrirtæki brjóti á hreyfihömluðum með því krefja þá um greiðslu fyrir leggja. Lögin tryggi rétt þeirra til gjaldfrjálsra bílastæða. Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir er ein þeirra sem hefur fengið sektir fyrir leggja í slík stæði. Ægir Finnsson framkvæmdastjóri Parka, skýrir málið frá sjónarhóli einkarekinna bílastæðafyrirtækja. Þóra Tómasdóttir talaði við þau.

Frumflutt

2. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,