Þetta helst

Elísabet Bretadrottning látin

Þetta helst er þessu sinni tileinkaður Elísabetu 2. Bretadrottningar sem lést á fimmtudaginn 8. september, 96 ára aldri. Birta Björnsdóttir fréttamaður reifar langa ævi og feril Elísabetar og spilað er viðtal við Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara RÚV í Lundúnum, um drottningu frá því í febrúar á þessu ári, þegar 70 ár voru liðin frá valdatöku hennar.

Frumflutt

9. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,