,,Það eru allir Miðflokksmenn þessa dagana"
Miðflokkurinn mælist nú með næstum því jafn mikið fylgi og allir ríkisstjórnarflokkarnir til samans. Það er óhætt að segja að það sé létt yfir fólkinu í flokknum í þessum svakalega…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.