Jákvæð þróun í íslensku sjókvíaeldi
Engin slysaslepping var tilkynnt til Matvælastofnunar í íslensku sjókvíaeldi í fyrra. Þetta er mikil breyting frá árinu 2023 þegar stór slysaslepping hjá Arctic Fish leiddi til fjöldamótmæla…
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.