Þetta helst

Líf landsliðsmarkmanns á stórmóti

Í dag beinum við sjónum okkar því sem mest er rætt um þessa dagana - stórfínum árangri íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta. Sérstaklega er rætt um andlegu hliðina á þátttöku á stórmóti, og fyrst og fremst stöðu markmannsins, sem ber þunga byrði þegar kemur útkomu leikja.

Viðmælendur:

Daði Rafnsson, doktorsnemi í íþróttasálfræði

Hreiðar Levý Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður

Frumflutt

28. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Þetta helst

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Þættir

,