Handboltaæðið: Ísland eins og Argentína norðursins
Íslenska þjóðin er svo stemmd fyrir handboltalandsliðinu að fjölmiðlar hafa verið stútfullir af fréttum af því síðustu vikurnar. Dramatísk fréttamál í heiminum falla í skuggann af…

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.