Þetta helst

Tónlistarkonan Laufey - sjálfstæð og vellauðug

Laufey hefur náð ævintýralegum árangri á tónlistarsviðinu á undanförnum tveimur árum. velgengni virðist rökrétt framhald af aðdragandanum. Hún semur tónlistina sína sjálf, útsetur, syngur og leikur á ótal hljóðfæri. Þó hún aðeins 24 ára aldri á hún baki langan tónlistarferil og sigurför hennar er alls engin heppni. Í þessum þætti heyrum við af því hvernig hin kínversk-íslenska listakona varð einn mest spilaði djasstónlistarmaður á Spotify í fyrra. Þóra Tómasdóttir ræðir við Matthías Magnússon, dagskrárstjóra Rásar 2.

Frumflutt

11. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur sem varpar nýju ljósi á það sem efst er á baugi og stundum það sem verðskuldar meiri athygli.

Umsjón: Sunna Valgerðardóttir og Þóra Tómasdóttir

Þættir

,