Þetta helst

Afleiðingar og uppgjör plastbarkamálsins

Í þessum þætti er fjallað um afleiðingar og uppgjör plastbarkamálsins. Viðmælandi okkar er Björn Zoega, forstjóri Karólínska sjúkrahússins og stjórnarformaður Landspítalans. Hann segir þessu rúmlega áratuga langa máli ekki enn lokið af hálfu landspítalans. Þóra Tómasdóttir talaði við hann.

Frumflutt

9. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þetta helst

Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Þættir

,